bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 17. Jun 2014 21:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Á inni í skúr alveg heil afturljós sem voru á Sedan E46 sem ég átti. Búið að smóka þau örlítið, ætti að vera hægt að vatnsslípa þau niður.

5000 kall

Original ljós með appelsínugulum stefnuljósum. Með smávægilegri vinnu væri t.d. hægt að gera þau svona:

Image

Svo á ég einnig all-chrome E46 nýru sem eru gefins, haldast illa í en líta vel út. Ég hendi þeim eftir viku ef enginn kemur að sækja þetta.

Emil 844-6373

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group