bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Margt í E30
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jæja ég er með til sölu allskyns dót í E30

Rafmagn í topplúgu, þá panel líka
Fram bretti svört
Cruise control tölvu og parta til að gera cruise control í E30

3,73 drif
Ég er líka til í að selja sport stólanna sem voru í 325is bílnum á eitthvað lítið, ég hef bara ekkert við þá að gera(ég er búinn að taka utan af sætunum aftur í leðrið þá) þeir fara gegn tilboði bara

svo er allt sem þarf í að gera 325i swap,
þá púst, drifskaft, gírkassi, vél, vatnskassi, tölva og loom líka drif meira að segja, 80kall eða besta boð

Hafið bara samband

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Margt í E30
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 14:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
svo er allt sem þarf í að gera 325i swap,
þá púst, drifskaft, gírkassi, vél, vatnskassi, tölva og loom líka drif meira að segja, 80kall eða besta boð

Hafið bara samband


ég er svo grænn í þessu - en fyrir hugsanlegan kaupanda... myndi þetta ganga í E21, þarf líklega ekki pústið samt?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ef maður ætlar að búa til 325i þá þarf maður líka dempara, gorma, bremsudælur, diska og eitthvað fleira sem ég man ekki.
Þá er maður fyrst kominn með 325i því boddy'ið er alltaf eins.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ég á 60/60 gorma ----->> eftir 3 vikur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bjarki wrote:
Ef maður ætlar að búa til 325i þá þarf maður líka dempara, gorma, bremsudælur, diska og eitthvað fleira sem ég man ekki.
Þá er maður fyrst kominn með 325i því boddy'ið er alltaf eins.


Veistu ég á allt þetta til líka :)

En vélin er alveg nóg þar sem að hitt dótið er alveg nóg á íslandi
En alveg hægt að fá hitt líka hjá mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Margt í E30
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
svo er allt sem þarf í að gera 325i swap,
þá púst, drifskaft, gírkassi, vél, vatnskassi, tölva og loom líka drif meira að segja, 80kall eða besta boð

Hafið bara samband


ég er svo grænn í þessu - en fyrir hugsanlegan kaupanda... myndi þetta ganga í E21, þarf líklega ekki pústið samt?


Þetta myndi ganga í E21 og þá væri nóg að nota 323i púst, eða sníða 325i pústið í

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Veistu ég á allt þetta til líka :)


O.k. cool 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 12:36 
Þetta púst, drifskaft, gírkassi, vél, vatnkassi og allt það dót til að gera 325i, er það mikið mál er setja það i e30, 318i ssk? :oops:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 12:39 
eru stólarnir seldir? Hvað viltu fá fyrir þá?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að spá í fyrir frænda minn honum vantar nothæfa bremsudiska og eitthvað fl innan úr bílnum (E30 318is)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Anonymous wrote:
eru stólarnir seldir? Hvað viltu fá fyrir þá?


15þús fyrir þá,

Jens : hann ætti að kaupa sér nýja þar sem að þeir kosta voðalega lítið,

Það er ekkert major mál að setja þetta í 318i tekur bara tíma

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
gstuning skrifar:
Quote:
hann ætti að kaupa sér nýja


ÉG veit það og vissi að þú myndir benda á það en hann er að spá í þessu.
Áttu nokkuð kveikjara í E30.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jens wrote:
gstuning skrifar:
Quote:
hann ætti að kaupa sér nýja


ÉG veit það og vissi að þú myndir benda á það en hann er að spá í þessu.
Áttu nokkuð kveikjara í E30.


já 5000kr :)
nei það borgar sig lítið að keyra í kef að sækja svoleiðis
þannig að hann fylgir ef eitthvað annað er verslað

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group