Þar sem M5 er seldur, hefi ég þókokkra hluti til sölu sem ekki fylgdu með.
Hér auglýsast nýru á e39, mattsvört eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ónotuð með öllu og ennþá í pakkningum. Keypt hjá Schmiedmann í Svíþjóð, sjá hér:
http://www.schmiedmann.se/sv/bmw-e39/19 ... dukt=N39NSEins og sjá má kostar þetta nú um stundir rúmar 450 sænskar krónur, auk tolla, skatta og sendingar til Íslands ef svo ber undir…!
Ég set því á þetta 10 þúsund íslenskar krónur.
Sjá mynd af því sem um ræðir:

Það næst í mig á stundum í síma 6920922 eða í EP hér innandyra.
Kv, Gísli