Ég pantaði rangar bensínsíur í 540i hjá mér þannig að þessar eru til sölu þar sem að ég hef engin not fyrir þær. Um er að ræða tvær nýjar Mahle bensínsíur Partanúmer: 13 32 1 720 102 og kosta þær 2.000kr. stk. eða 4.000kr. saman.
Síurnar passa í eftirfarandi BMW'a:
E30 316i 318i 318is 320i 325i 325ix
E31 Ath: Tvær síur per bíl 840i(Til og með 02.94) 850Ci 850CSi
E32 Ath: Tvær síur per bíl 740i 740iL 750i 750iL
E34 Ath: Tvær síur per bíl 530i((M60)03.93 - 04.95) 540i(03.93 - 04.95)
E36 316i(M40/ M43) 318i(M40/ M43) 318is 318ti M3(S50)
Hægt er að hafa samband við mig hér, í EP eða í síma 777-4675.
_________________ Nútíðin: E34 Touring '93 > R.I.P. E34 530iT '95 Þátíðin: E32 735i '89 ND-020 E30 325iC '89 AN-309 E30 318i '88 JS-554 E34 525iA '94 OZ-390 E28 518i '87 IT- 629 E46 318i '00 TB-590
|