bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 00:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 21:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Jun 2012 16:47
Posts: 10
Sælir, er með þennan Bmw E36 316I Compact til sölu, Vill helst selja hann í heilu lagi.

Fór allavega með hann í skoðun um daginn og eftir farandi var sett útá.

-Stöðuljós
-Stýrisendar
-Hjólspyrnur og stífufest.
-Ójafnir Hemlakraftar
-Hemlun ökutækis (Handbremsan)
-Virkni Stöðuhemils

Og þar sem hann er bremsulaus að aftan fékk ég akstursbann. :x
Samkvæmt Verkstæðisgæjunum sem ég leitaði til sögðu þeir að varahlutirnir kosta um það bil 50þús. til að koma honum í toppstand.

En um bílinn,

BMW
1994 árg.
Vínrauður
Aflgjafi: Bensín
1596cc - 102 hestöfl -
Skipting: Beinskiptur
Ekinn: 268.xxx á boddý en aðeins 194.xxx sirka á vél .
Nýkominn úr smurningu.

Búnaður:

Xenon 10000k í aðalljósum
Angel eyes í stöðuljósum
Filmur
Rafmagn í rúðum
Geislaspilari með aux tengi
Reyklaust ökutæki
Afturhjóladrifinn
Flottir hátalarar aftur og frammí
og eflaust eitthvað meira sem ég er að gleyma.

Ástand:
Þetta er gamall bíll svo það er ýmislegt sem mætti vera betra

-Samlæsingarnar eru með eitthverja stæla. (Samt hægt að læsa)
-Sprunga og smá nudd á afturstuðara.
-Rúðan er biluð bílstjóramegin, virkar flott farþegameginn.
-Þarf að festa og græja hurðarspjaldið betur bílstjórameginn.
-og eitthvað sem ég er örugglega að gleyma.

Myndir:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Kem með betri myndir við tækifæri, Óska eftir tilboðum og er til í að skoða skipti upp í dýrari bíl.
Sendið mér pm ef spurningar vakna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 22:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Mar 2006 18:24
Posts: 868
Location: Kópavogur
Hvar á landinu ertu?

_________________
e36 316 Touring 1998
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group