bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 17. May 2013 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir,

ég er hér með til sölu mjög flott smókuð DEPO stefnuljós á E46.
Passar á alla coupe / cabrio sem eru pre-facelift og alla M3.
Ljósin sem ég er með til sölu eru vel með farin fyrir utan það að ein festingin er brotin (farþegamegin), en það ætti að vera lítið mál að laga hana.
Myndir:

Image

Image

Image

Hér er mynd af brotinu (Ljósið farþegamegin)

Image

Verð: 5000 kr.


Last edited by Hreiðar on Wed 03. Jul 2013 20:44, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. May 2013 19:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Passar þetta ekki á Touring? :hmm:

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 18. May 2013 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Það held ég ekki, held að þetta passi bara á þessa bíla sem ég var að nefna í auglýsingunni. En alltaf hægt að máta, ég er nefnilega ekki alveg klár á þessu. Las bara á netinu á hvað þetta passaði. Gæti verið villa þar. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 20:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Hreiðar wrote:
Það held ég ekki, held að þetta passi bara á þessa bíla sem ég var að nefna í auglýsingunni. En alltaf hægt að máta, ég er nefnilega ekki alveg klár á þessu. Las bara á netinu á hvað þetta passaði. Gæti verið villa þar. :)



Ég er til í að taka þessi ljós ef þau passa á facelift touring, ég finn bara hvergi um þetta á google

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Hérna er mynd af facelift touring:

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/c ... celift.JPG

og hér af M3 eins og ég er með:

http://images02.olx.co.za/ui/16/41/38/1 ... ndburg.jpg

Er núna orðinn 100% viss að þetta passar ekki, því miður :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Passar þetta ekki á alla pre-facelift coupe og cabrio? Held að 2002 - 2005 sé ekki rétt hjá þér. :) Minnir að coupe&cabrio hafi fengið facelift árið 2003.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Gæti alveg verið, ég er viss á því að M3 fékk facelift seint 2003. En veit ekki með non-M3 bílana, hvort þeir hafa fengið facelift ljósin ári á undan?

Allavegana er þetta ljósin með festingu sem þú skrúfar í, en ekki með klemmunni eins og er á pre-facelift? Eða er það ekki? :lol:

En þetta passar bara á 2 door 3 series e46.

Í auglýsingunni sem ég keypti þetta stóð Fitment 2002-2006 2dr coupe & cabrio..

Djöfulsins er pre-facelift / facelift að rugla í mér núna, hélt að það myndi aldrei gerast á E46 ! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
E46 M3 facelift var aldrei sambærilegt því sem E46 coupe fékk, var með pre-facelift ljósin þar til hann hætti í framleiðslu (ef ég man rétt). Facelift coupe/cabrio framljós eru eitt stórt unit með stefnuljósum og alles! :)

Engar áhyggjur, þetta kemur allt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
SteiniDJ wrote:
E46 M3 facelift var aldrei sambærilegt því sem E46 coupe fékk, var með pre-facelift ljósin þar til hann hætti í framleiðslu (ef ég man rétt). Facelift coupe/cabrio framljós eru eitt stórt unit með stefnuljósum og alles! :)

Engar áhyggjur, þetta kemur allt.

Já einmitt.

Núna held ég að ég sé kominn með þetta!!!

Passar á 2002-2003 model Coupe og Cabrio bíla oooooog alla ///M3 frá 2002-2006!

Rétt? :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hehe, nei, ekki alveg!

Ætti að passa á alla coupe / cabrio sem eru pre-facelift og alla M3. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Jæja þá er það komið á hreint :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. May 2013 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
enn til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Jun 2013 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
enn til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group