Þessi ballanstöng kemur að framan úr E36 318is coupe sem ég var að rífa.
Hún er 26mm að þykkt og með henni eru bæði bracketin en bara annað gúmmíið.
Sýnist skv realoem að margir E36 komi með nokkrum mismunandi þykktum að framan: 23,5mm 24mm 25,5mm og svo 26mm sem þessi er.
For vehicles with LOW-SLUNG M SPORTS SUSPENSION or MOTORSPORT SUSPENSION INDIVIDUAL SERIES AVUS 01 Stabilizer, front D=26MM 1 10/1991 31351091308 $181.17
Fæst á 4.000 kr með báðum bracketum en bara öðru gúmmíinu.
Skúli R. s: 8440008
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
|