Er byrjaður að rífa 750i boddý sem var búið að swappa M30b35 ofan í.
Sterlingsilber litur á boddý, sem er sama sem stráheilt.
Mótor og skipting er selt. Húdd, framstuðari, framljós, þokuljós, grill og nýru er selt Leðurinnrétting ásamt hurðarspjöldum, miðjustokkum, center console, hanskahólfi og mini hanskahólfi er selt Álfelgur eru seldar
Eitthvað er samt eftir af hlutum t.d: Allar hurðar nema bílstjórahurð. Topplúgulok og topplúgumótor Skottlok Afturstuðari Fjöðrun, LAD (hleðslujafnara) demparar að aftan t.d. Brake booster og master cylinder M30 vökvastýrisdæla Púst m30 með m70 endakút Drifskapt Bremsudælur allan hringinn (þó er bíllinn ekki með 4 stimpla dælurnar að framan) Miðstöðvarmótor Rúðuþurrkumekanismi ásamt þurrkumótor og þrýstimótor. 3 arma leður sportstýri Bensíndæla og sender unit M30 Tölvubúnaður s.s. LKM (ljósamodule), GM (General Module), RM (Relay Module), CCM (Check Control Module), ABS tölva, Sjálfskiptitölva M30 og M70.
Ef það vantar eitthvað þá er þetta bara upptalning á því helsta sem eftir er. Auðvitað á ég líka fullt af hlutum úr hinum þremum e32 bílunum sem ég hef rifið.
Skúli Rúnar s: 8440008
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
Last edited by srr on Mon 26. Mar 2012 02:55, edited 2 times in total.
|