bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 23:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er að hugsa um að selja þennan hrísgrjónakút sem ég keypti fyrir mörgum árum síðan. Keypti hann í kaupæði í Bretlandi, en hef eiginlega aldrei fundið not fyrir hann síðan :roll:

Huxa að hann passi ágætlega undir E30, en það má alveg setja hann undir hvaða dollu sem er :P



Image



PLLLÍÍÍÍSSSS takið hann úr skúrnum mínum fyrir 3500 kall!

Sæmi svellkaldi

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hvað er inntakið á honum svert? 2" eða meira?

Ekki það að ég hafi áhuga sko, ich möche keine Reis an mein Auto :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 00:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Auglýstu hann bara á L2C - fer örugglega hratt og örugglega þar fyrir þetta verð

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 00:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hihihi, ég veit að hann ætti að fara fljótt fyrir þetta verð, ætlaði þessvegna að gefa hrísgrjónameðlimum þessa spjalls forskot ;)

Ef hann verður ekki farinn fljótlega fer ég með hann á viltu deyja spjallið

Inntakið.. hmmm,.. það er bara svona venjulegt pústinntak. Hef ekki mælt það og nenni því eiginlega ekkii :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekki kalla þetta hrísgrjóna kút því að það eru tveir stútar á þessu :)


Ekki það að þetta myndi bara kæfa bílinn minn þá gætu sumir haft góð not fyrir þenna kút ef það er "2.5 inn á honum

"Huxa að hann passi ágætlega undir E30, en það má alveg setja hann undir hvaða dollu sem er"
Ertu að segja að E30 sé dolla??

Ég skal kannski kaupa hann og cutta af honum stúttanna þar sem mínir eru beyglaðir

Koddu með aðra mynd af honum
:)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég er hrísgrjónafatsgutti.. ég vil hann!! RICE BABY, RICE! :D

Endilega láttu mig vita hvernig ég get náð í þig.


*edit* Grr baby grr!!! Setja hann undir E30 eða Swift... hmm.. allavega, takk fyrir mig bara *edit*

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Last edited by Twincam on Fri 09. Apr 2004 15:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
er þettta ekki bara ágætis krómstúrur..

passar þetta undir 523? :oops:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 20:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Feb 2003 19:46
Posts: 13
ef hann er ekki seldur skal ég taka hann bráðvantar kút


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 16:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Var að selja hann áðan, SELDUR

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Apr 2004 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
saemi wrote:
Var að selja hann áðan, SELDUR


yeah baby yeah! .. nú er bara að athuga hvort hann passi ekki örugglega voða fínt undir bmwinn minn :D

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group