Til sölu Blaupunkt Daytona MP53 útvarp með MP3 geislaspilara.
Tækið er nýtt, aldrei notað, í upphaflegu umbúðunum með árs ábyrgð. Kvittunin fylgir með.
Vegna ákveðinna vandamála þurfti ég að kaupa 2 tæki af þessarri gerð og ætla að selja annað ef einhver vill kaupa það af mér á verðinu sem ég vil selja það á.
Ég er búinn að nota svona tæki í bílnum mínum í 3 mánuði og er mjög ánægður með það. Það er mjög stílhreint og passar einna best inn í BMW mælaborðið. Þægilegt "interface" og góður magnari, mun betri en í original tækinu
Það selst á 35.000.-
Öll tilboð um lægra verð eru vinsamlega afþökkuð ásamt skiptum á mögnurum, tweederum, crossoverum og þar fram eftir götunum.
Fyrir nánari upplýsingar þá endilega notið netið til að afla ykkur upplýsinga í stað þess að koma með spurningar hér eins og: hvað er það mörg wött osfrv.
Daytona MP53
Top Features
MP3
Up to 12 hours of digital sound
Radio
FM, MW, LW
DigiCeiver
MW interference suppression
RDS-EON-PTY
Digital selectivity enhancement (SHARX)
30 presets
CD
Playback of audio CDs/CD-ROMs
CD-RW-compatible
Disc Naming
CD mix
CD-Text
Disc Management System (DMS)
MP3/MP2 player
MP3 playback from CD-ROM
Display of up to 127 directories
Filename display
Display of ID3 tags up to 30 characters (V1)
Supports variable bit rates (8-320 kbit)
Mix
Amplifier
4 x 26 W RMS power
4 x 50 W Max. power
Digital parametric 5-band equaliser
AutomaticSound (GALA)
Source-specific sound adjustment
Auxiliary input
X-Bass
4-channel Preamp-Out (4 V)
Sound Presets
Miscellaneous
Flip release panel
Display out (via opt. interface)
Clock (RDS)
Telephone auto-muting
TMC out FM
Pre-equipped for telephone/navigation speech output
MultiColour display (white+red+blue)
Night design red
Front design in black
Steering wheel remote control (special accessory)
IR remote control (special accessory)
Nánari upplýsingar hérna á heimasíðu Blaupunkt