bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Varahlutir í BMW
PostPosted: Wed 01. Sep 2010 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
daginn...

Var á ferð í dag í partasölu í Keflavík, 421-8090 er síminn og þeir eiga meðal annars 316 coupe lítinn með heilum afturstuðara, hlera og einhverju fleira, nokkra gamla E36 bíla og svo einn E39 með 4.4 lítra vél og brúnni leðurinnréttingu sem fæst á skít og kanil einnig eru hljómtækin, álfelgur og sitthvað fleira dundur þarna... alveg ótrúlegt að þeir segjast ekki nenna að rífa innréttingar og sæti úr bílunum þar sem þeir eigi fulla skemmu af leður innréttingum í BMW sem enginn kærir sig um...

Hlýtur einhver þarna úti vanta einhverja hluti... þetta er eins og gamla Vökuportið því þarna getur maður rölt um og skoðað og gramsað eins og maður vill...

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varahlutir í BMW
PostPosted: Wed 01. Sep 2010 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þú ert að tala um Verktakasambandið.

Ef þetta er sá E39 sem ég held að þú ert að tala um, grænn með brúnri leðurinnréttingu, oltinn. Allar rúður brotnar, sæti orðin græn af myglu. Sá bíll er 530D ekki 540, facelift, var mjög flottur áður en hann valt.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varahlutir í BMW
PostPosted: Wed 01. Sep 2010 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Þú ert að tala um Verktakasambandið.

Ef þetta er sá E39 sem ég held að þú ert að tala um, grænn með brúnri leðurinnréttingu, oltinn. Allar rúður brotnar, sæti orðin græn af myglu. Sá bíll er 530D ekki 540, facelift, var mjög flottur áður en hann valt.


Er þetta VIKTOR og frændi veltubíllinn á reykjanesbrautinni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varahlutir í BMW
PostPosted: Wed 01. Sep 2010 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Danni wrote:
Þú ert að tala um Verktakasambandið.

Ef þetta er sá E39 sem ég held að þú ert að tala um, grænn með brúnri leðurinnréttingu, oltinn. Allar rúður brotnar, sæti orðin græn af myglu. Sá bíll er 530D ekki 540, facelift, var mjög flottur áður en hann valt.


Er þetta VIKTOR og frændi veltubíllinn á reykjanesbrautinni


Jamm, sá bíll.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varahlutir í BMW
PostPosted: Thu 02. Sep 2010 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ekki gleyma því að það er þarna E28 appelsínugulur líka.
Gjörsamlega strípað boddý en þeim finnst samt eitthvað gaman að geyma hann áfram :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varahlutir í BMW
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
félagi minn hringdi og gaurinn vildi ekki kannast við þetta..... hann sagði að eigandinn hataði BMW, það væri þrír bimmar þarna ekkert annað

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varahlutir í BMW
PostPosted: Wed 08. Sep 2010 16:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Bjorgvin wrote:
daginn...

Var á ferð í dag í partasölu í Keflavík, 421-8090 er síminn og þeir eiga meðal annars 316 coupe lítinn með heilum afturstuðara, hlera og einhverju fleira, nokkra gamla E36 bíla og svo einn E39 með 4.4 lítra vél og brúnni leðurinnréttingu sem fæst á skít og kanil einnig eru hljómtækin, álfelgur og sitthvað fleira dundur þarna... alveg ótrúlegt að þeir segjast ekki nenna að rífa innréttingar og sæti úr bílunum þar sem þeir eigi fulla skemmu af leður innréttingum í BMW sem enginn kærir sig um...
Hlýtur einhver þarna úti vanta einhverja hluti... þetta er eins og gamla Vökuportið því þarna getur maður rölt um og skoðað og gramsað eins og maður vill...


Eigandinn á þessari partasölu kannaðist ekkert við þetta þegar ég hringdi einhverntíman fyrir ca viku síðan..

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group