Ég var að taka til í geymslunni hjá mér og fann sitt lítið af hverju.
Orginal framljós á E39, prefacelift (bæði hægra og vinstra ljós)

Spoiler af E36 coupe með bremsuljósi, steingrár að lit (ekki ósvipaður þessum)

Orginal afturljós á E39, prefacelift (bæði hægra og vinstra ljós)
Orginal kasettu-útvarp úr E36 (1993 módel), eins og nýtt
Hvarfakútur undan E36 318is bíl (dugar á 320 líka held ég), kúturinn lítur vel út og er ekinn um 90 þúsund km.
Þessir hlutir seljast hæstbjóðanda.
Hægt að hafa samband við mig í síma 867-8175 eða með PM
ATH ég er búsettur í Reykjavík og allir hlutirnir eru þar.