bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vél 325i M20.
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 21:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Oct 2003 17:51
Posts: 63
Location: Ekki ofan í húddinu á BMW!
Það þarf að skipta um sveifarás, hann fylgir með og 6 stangir og stimplar.
Annars er vélin í toppstandi. Slatti af dralsi fylgir með s.s. Spoiler og margt fleira!
Verð 50þús, komon það þarf nú einhver að gera eitthvað við þessar litlu 4cyl!!!!! 6CYL POWER!!!!!!

Frikki S:8698754


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jan 2004 21:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvað kosta eiginlega 325i vélar sem eru í lagi?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 00:28 
Ég keypti eina á 120þús.
Þetta er fín vél þegar hun er komin saman. Sendu EP eða hringdu ef þú hefur áhuga. Vélin er í kópavogi.
Hún er í 2 pörtum. Það er hægt að sjá að það er ekkert annað að þessari vél.

Frikki 8698754.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 00:51 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
það verður einhver að kaupa þessa vél og fara í project hugleiðingar.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 08:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Rosalega eru þær að seljast hátt.
En þá er þetta flott verð ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Djofullinn wrote:
Rosalega eru þær að seljast hátt.
En þá er þetta flott verð ;)


Jább alveg sammála..... Mér finnst alveg ótrúlegt hversu hátt þessar vélar seljast á :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jan 2004 19:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Miðað við verðið á M50 allavega... kannski bara minna framboð af M20

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: vel
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 11:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
hvað er hun í hestum og passar hún í 89 e30


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ..
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 11:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2003 20:50
Posts: 129
Location: Þar sem sólin skín ekki
ég held að mótorinn hans sé seldur??
en er 172 hestar í m20 en 192 kátir hestar í m50

_________________
323i bmw 87árg 17"anterafelgur lækkaður
http://www.cardomain.com/id/skari


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group