bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 28. Jul 2006 04:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Sælir kappar.

Ég er mikið að úða þessa dagana og gæti tekið nokkur auka verkefni, til að láta þorna inní skúr á meðan ég sef á nóttunni. (nýta tímann ;))

Hef verið að taka núna nokkra E36 og samlita og hef verið að taka skitinn 45 kall fyrir það með lakki og öllum pakkanum. lakkið og efnið er í kring um 15 kall, þannig að ég er að taka 30 kall fyrir þetta, og tekur mig 2 daga að klára þetta, þar sem að ég tek þetta í 2 hollum, sílsar sér, þar sem það er ekki hægt að taka þá af E36 inum :twisted: .

En svo ef það er bara eitthvað sprautuverk sem þarf að gera, svo sem
bretti, stuðari, hruð húdd eða hvað sem er. þá bara senda mér pm, og ég kem með gott boð.


Þakka fyrir mig
Kv.
K.D

S:862-2552
EP

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 16:13 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
hefuru unnið við að sprauta bíla eða hefuru einhverja menntun í þessum málum?

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er ekki æskilegt að vera með klefa til að sprauta ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þetta hljómar ekkert voða pro :roll:

Þetta er enginn skitinn 45 kall þegar þetta fer að flagna :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mig vantar sprautun á topp og afturhlera.
Er einhver sem getur reddað því fyrir sanngjarnt verð?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 22:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 20:52
Posts: 112
Location: Borgarfirði
///MR HUNG wrote:
Þetta hljómar ekkert voða pro :roll:

Þetta er enginn skitinn 45 kall þegar þetta fer að flagna :lol:


einmitt það sem ég var að hugsa :?

_________________
BMW 320i 94'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: sprautun
PostPosted: Wed 02. Aug 2006 23:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
///MR HUNG wrote:
Þetta hljómar ekkert voða pro :roll:

Þetta er enginn skitinn 45 kall þegar þetta fer að flagna :lol:



Hey wow. slökum smá á, Live2cruize fíling.

Enginn klefi, gert í skúr, ég úða daglega, og ekkert vesen,

Það er ekkert að fara að flagna, neitt.

Þeir sprautarar sem að skila verkum, sem að leiða til þess að hlutir flagna, eru ekki að hreinsa hlurtina með réttum efnum, eða einfaldlega að hreinsa neitt.

En ég er ekki að fara að sannfæra neinn, hér um hlutina sem ég geri. Þeir sem ég hef sprautað fyrir geta bara deilt því með ykkur.

Bjarki hér á spjallinu, hefur marg oft séð hluti eftir mig, svo einhver sé nefndur.

Með þökk
K.D

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 00:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
Og svo skal ég fræða ykkur stutt um það hvað klefi gerir.


Klefi hefur þann eiginleika að geta hækkað hitann í allt að 60 gráður, jafn vel hærra. misjafnt eftir klefum.

Það eina sem það gerir, er það að lakkið þornar mun hraðar.
Og gefur flot í lakkið.

Ég helld 30 gráðum í skúrnum hjá mér, og er það meira en nóg, til þess að fá gott flot í lakkið. plús það, að ég hita glæruna á ofni áður en ég úða.

Svo geriri klefi það einnig að verkum að hann er búinn blásturs og sog búnaði, og það helldur loftinu, ryk minna, og hreinsar það eitthvað.

Þetta er það eina sem að klefi gerir.

Ef að sprautari lendir í því að ryk kemur á þann hlut sem að hann er að sprauta, þá einfaldlega slífimassar hann hlutinn,
Það sama ef hann lendir í leka.

Þannig að það er ansi erfitt að klúðra því.

Svona er þetta nú.

Hér er mynd af bíl sem að ég sprautaði svona að mestu,
ég úðaði , húddið, stuðarann,framstykkið,frambrettin og eitthvað meira.
Kannski sést þetta ekkert svo vel, en gefur ykkur kannski einhverja hugmynd um þetta.

Image
Image

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Klúðraðist samt ekki bílstjórahliðin eitthvað á þessum bíl? Rann hún ekki eitthvað til eða álíka.. getur það ekki verið?

Minnir að þú hafir sagt það við mig þegar þú sýndir mér þennan bíl einhvern tíman.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 00:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2005 16:41
Posts: 126
jú það passar. það reyndar klúðraðist ekki, helldur áhvað ég að laga það ekki.

Málið var það, að bíllinn var tjónaður, og náði hurðin að beyglast vel í því tjóni. Ég rétti hurðina og grunnaði hana og ættlaði svo að sprauta hana í heild sinni, og eyða út nýja litnum, við þann gamla á hurðina. en svo þegar fór í það að sprauta brettið, áhvað ég að fara bara rétt inn á hurðina til þess að fela grunninn. Ættlaði svo að taka hurðina alveg sér. En svo þegar ég var búinn að af pakka bílnum og sá það. að Þetta væri ekki svo slæmt, tók ég þá áhvörðun um að bíða með það að taka hurðina og klára frekar framendann. Svo bara steingleymdi ég þessu og spáði ekkert í hurðinni, og fékk svo bara tilboð í bílinn og kviss bang búmm, hann seldist. Þannig að ég lét bara kaupandann vita af þessu, og þar sem að þetta var ekkert mega keis, að þá voru allir happy :D

_________________
E60 525 05
E60 530 04
E90 320 06
E90 320 05
E36 325 91 farinn
E36 318 91 farinn
E36 325 93 farinn
E34 525 89 farinn
E36 316 93 farinn
E30 325 89 farinn
E39 523 97 farinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 07:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Þetta lúkkar bara mjög vel gert hjá yður.

kv,
haukur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Aug 2006 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Rólegur..Ég ætla ekki að skipta mér af þessu enn langar að benda þér á að það þarf að gera aðeins meira enn að hreinsa hlutina til að þeir flagni ekki.

Klefi gerir aðeins meira enn að hreinsa loftið því hann bakar lakkið sem er eitthvað sem skúrinn þinn gerir ekki.

Enn gangi þér bara vel ég skipti mér ekkert af þessu hjá þér.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Aug 2006 02:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Eeeeenda eins og hann sagði... hitar klefi einnig upp í 60 gráður eða jafnvel meira... :D read before you judge!

en svo bætti hann við. ég held hitanum í 30 gráðum sem að gefur samt mjög flott flot.

whollah... like magic! :D

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Viggóhelgi wrote:
Eeeeenda eins og hann sagði... hitar klefi einnig upp í 60 gráður eða jafnvel meira... :D read before you judge!

en svo bætti hann við. ég held hitanum í 30 gráðum sem að gefur samt mjög flott flot.

whollah... like magic! :D
Vá ég var greinileg fullur á spáni þegar þetta kom :lol:

Og held að þú hafir líka verið fullur þegar þú skrifaðir þetta :roll:


Quote:
ég hita glæruna á ofni áður en ég úða.


Say what :shock:

Image

Varstu að mála merkið eða hvað ertu að sýna okkur :lol:

Þetta reply er í boði Heineken \:D/

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 16. Dec 2006 02:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Já Nonni :?
Verðum að hætta að vera fullir á netinu #-o


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group