Til sölu er
M30B35 vél sem kemur úr 735i E23.
Fyrir þá sem ekki vita er þetta með 6 cylinderar, 3.5 Lítrar slagrými, 12 Ventla (2v/cyl), SOHC vél, 218 hestöfl, og eitthvað yfir 300nm tog.
Eftir minni bestu vitneskju keyrir þetta á Motronic 1.0 DME.
Veit ekki mikið með aksturinn á henni, en það var ágætt hljóð
í henni áður en hún var tekin uppúr bílnum sem hún var í.
Ég er að gera upp við mig hvort að ég ætli að nota þetta sjálfur í E30
eða hvort að ég eigi að selja þetta til að fjármagna annað project,
en þar sem ég er ekki viss ákvað ég að auglýsa þetta og sjá
hvort einhver hafi áhuga.
Það sem er til og fylgir/getur fylgt er síðan:
- alternator
- sjálfskipting
- rafkerfi
- tölvuheili
- loftflæðimælir
- loftsíubox
- vökvastýrisdæla
- pústgreinar
- háspennukefli
... og getur fylgt eða ekki eftir óskum.
Tilboð óskast / upplýsingar fást:
-
Einkapóstur(PM)
- S: 862-6862 (Árni)