bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:58

All times are UTC




Post new topic This topic is locked, you cannot edit posts or make further replies.  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 02. Nov 2005 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til sölu er M30B35 vél sem kemur úr 735i E23.

Fyrir þá sem ekki vita er þetta með 6 cylinderar, 3.5 Lítrar slagrými, 12 Ventla (2v/cyl), SOHC vél, 218 hestöfl, og eitthvað yfir 300nm tog.

Eftir minni bestu vitneskju keyrir þetta á Motronic 1.0 DME.
Veit ekki mikið með aksturinn á henni, en það var ágætt hljóð
í henni áður en hún var tekin uppúr bílnum sem hún var í.

Ég er að gera upp við mig hvort að ég ætli að nota þetta sjálfur í E30
eða hvort að ég eigi að selja þetta til að fjármagna annað project,
en þar sem ég er ekki viss ákvað ég að auglýsa þetta og sjá
hvort einhver hafi áhuga.

Það sem er til og fylgir/getur fylgt er síðan:
- alternator
- sjálfskipting
- rafkerfi
- tölvuheili
- loftflæðimælir
- loftsíubox
- vökvastýrisdæla
- pústgreinar
- háspennukefli
... og getur fylgt eða ekki eftir óskum.

Tilboð óskast / upplýsingar fást:
- Einkapóstur(PM)
- S: 862-6862 (Árni)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
 
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic This topic is locked, you cannot edit posts or make further replies.  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group