SELDUR
Fleyri slys! Lítil frænka mín tók og rispaði bílin allan hringin með grjóti! Djöfull er maður nú heppinn!... Sem betur fer borga tryggingar þetta og hann verða báðar hliðarnar sprautaðar þ.e.a.s fremra og aftara brettið og hurðirnar.
hann fer á
560þús staðgreitt

Bara vegna þess að ég þarf að losna við hann vegna skólans
-Sindri Svan
*Update*
Haldiði að það hafi ekki einhver drulluhali tekið sig til og rifið augabrúnirnar af bílnum mínum! Skil ekki hvaða þroskabældi einstaklingur/ar fá út úr svona löguðu helvíti!
Vildi bara að fólk vissi af því...
Vegna fyrirhugaðra íbúðarkaupa er til sölu BMW 318is gullmoli í toppstandi! Bíllinn var fyrst skráður 11/1994 og var fluttur til Íslands árið 1999 og var þá lítið á Reykjavíkursvæðinu og er því ryðlaus. Ég bjó reyndar fyrir sunnan í mánuð í byrjun ársins en það ætti nú ekki að segja mikið. Lakkið á bílnum er í frábæru standi og hafa allir eigendur farið mjög vel með bílin, það er reyndar grjótkast á húddinu og Hagkaupsbeygla á bílstjórahurðinni.
Hann er beinskiptur og í honum er M42 mótor sem er 1800cc og skilar 140 hestöflum MJÖG vel af sér. Vélin í bílnum var skoðuð í 173 þús. kílómetrum og kom frábærlega vel út. En bíllinn er nú ekinn 188 þús. Þegar ég lét skipta um olíu um daginn var minnst á það hversu heillegur hann væri og hvað olían kæmi hrein út úr dýrinu. Í leiðinni lét ég skipta um loftsíur og lét renna yfir bílin og allt var í flottu standi
Í aðra sálma, Staðgreiðsluverð á bílnum er 650 þúsund. En á honum er áhvílandi 460 þús. og afborganir eru 30 þús per mán(og lækkar á hverjum mánuði), svo ég er einnig reiðubúin að fá innborgun upp á
190þús(180 var typo) og viðkomandi tekur yfir lánið.
Einnig skoða ég skipti á mikið ódýrari. þ.e.a.s yfirtöku á láni og bíll í milli
Neðst má sjá Símanúmer og glænýjar myndir af elskunni
Annað:
Inpro Angel Eyes með chrome botni
Augabrúnir á ljósunum
*Stolið!*
Chrome stefnuljós á hornunum að framan
Chrome stefnuljósakubbar á hliðum
Topplúga (með rafmagni)
Útvarp
CD
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Svartar filmur í afturgluggum
Svart pluss áklæði (sætin eru eins og ný)
Fjarstýrðar samlæsingar
Þjófavörn
Leðurstýri (smá rifið að ofan, bara útaf notkun)
Leður gírhnúður (smá rifinn, bara útaf notkun)
ABS bremsur
Líknarbelgir
Vökvastýri
Tregðulæsing á drifi
Reyklaus bíll
Sport fjöðrun (original fjöðrun í þessum bílum)
Sport Pústkerfi (original pústkerfi samt, með original flækjum)
Chrome stútur á pústinu
15” original BMW felgur, á tiltölulega nýjum sumardekkjum.
Sindri Svan
843-0085
Sindrihris@simnet.is
eða PM
Til að gera þennan þráð ekki lengri...
www.simnet.is/gharalds/BMW/BMW1.jpg
www.simnet.is/gharalds/BMW/BMW2.jpg
... BMW3.jpg, BMW4.JPG alveg að...
www.simnet.is/gharalds/BMW/BMW11.jpg