bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E38 735 IA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9835
Page 1 of 2

Author:  bþg [ Tue 29. Mar 2005 15:21 ]
Post subject:  BMW E38 735 IA


Bmw 735 IA nýskráður 3/99 hér á landi

Edit: Nýjar myndir, tilboð bílinn fer á 2.000.000 stgr- um að gera að skella sér á þennan og skella sér rúnt Mikið búinn að endyrnýja í sumar m.a nýr dekkjagangur, nýjar bremsur, nýkominn úr tékki hjá TB

Ekinn: 114.xxx km
Litur: Reykgrár
Felgur: 18" BMW M álfelgur
Dekk: Low Profile sumardekk
Annað:
Rafdrifnar rúður
Rafdrifið skott
Kastarar
Litað gler
Þjófavörn
Samlæsingar
Stóra Aksturstölvan (OBC)
Digital Miðstöð
Cruise Control
Aðgerðastýri
6 Diska magasín
Segulbandstæki
Skíðapoki
Glasahaldarar fyrir aftursæti og framsæti
Bílasími
Tengi fyrir faxtæki
DSC skrik/spólvörn
PDC Fjarlægðarskynjarar allan hringinn
Samlitur
Fallegur krómpakki
Gríðarlega vel með farið lakk
Armpúði fyrir framsæti og aftursæti
Viðaráklæðning
Ákvílandi 1.000.000 Þús. Bílasamningur Glitnis: 43.000 kr per/mán




*ER opinn fyrir öllum tilboðum og skiptum svo ekki vera hræddir/ar að láta vaða. er í síma 6978172 og á tiberian@torg.is eða eða pm. Svara fyrirspurnum eingöngu á þessum stöðum.




Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image[/list]

Author:  RobbieG [ Tue 29. Mar 2005 15:57 ]
Post subject: 

:woow:

Author:  Kristjan [ Tue 29. Mar 2005 16:39 ]
Post subject: 

Þessi er reyndar alveg alvarlega flottur.

Author:  Jökull [ Tue 29. Mar 2005 18:09 ]
Post subject: 

Held ég hafi séð hann hjá BogL í dag
Allveg hreint Gullfallegur :loveit:

Author:  bþg [ Wed 01. Jun 2005 01:21 ]
Post subject: 

bondinn :) er ennþá til sölu......um að gera að skella sér á einn töff fyrir sumarrúntinn búið að endurnýja ýmislegt eins og vatnskassa ofl

Author:  bþg [ Fri 29. Jul 2005 20:19 ]
Post subject: 

Bílinn er ennþá til sölu lækkað verð góður bíll á góðu verði er opinn fyrir öllum skiptum dýrari sem ódýrari

Author:  bþg [ Wed 12. Oct 2005 22:28 ]
Post subject: 

bara minn á hann, maður er nú búinn að fá ófa tilboðin en ekkert spennandi ennþá. Vonandi er einhver hér sem hefði áhuga á að eignast vagninn er opinn fyrir öllu sem heitir skipti. get sent fleiri myndir fyrir áhugasama.
kv. BþG

Author:  bþg [ Wed 26. Apr 2006 03:17 ]
Post subject: 

UPP!

Author:  siggik1 [ Thu 27. Apr 2006 21:35 ]
Post subject: 

hvað er verðið á þessum ?

Author:  bþg [ Fri 28. Apr 2006 01:34 ]
Post subject: 

ep kominn á þig

Author:  siggik1 [ Fri 28. Apr 2006 12:58 ]
Post subject: 

eitthvað hefur það farið á mis

Author:  Twincam [ Sun 30. Apr 2006 21:33 ]
Post subject: 

hvað er sett á svona bíl? þessi er alveg svakalega fallegur! :shock:

Author:  HAMAR [ Mon 01. May 2006 00:22 ]
Post subject: 

Er það ekki rétt sem mér sýnist að bíllinn sé ekki með leðursætum ?

Author:  bþg [ Mon 01. May 2006 00:43 ]
Post subject: 

true, gerir bílinn samt ekkert verri fyrir vikið. Það verður enginn svikinn af þessu eintaki.

Author:  bþg [ Thu 11. May 2006 18:25 ]
Post subject: 

upp skal hann fara nýjar myndir detta inn annað kveld!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/