bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW Z3 Coupe '99
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9715
Page 1 of 2

Author:  Svezel [ Mon 21. Mar 2005 22:34 ]
Post subject:  BMW Z3 Coupe '99

Jæja nú er víst kominn tími á að fara að selja bílinn minn, líkur á háskólanámi erlendis bráðlega og það kostar sitt. :?

En bílinn er
Image

BMW Z3 Coupe
Framleiddur 1999 / 08
ekinn: 65þús km
Vél: M52B28TU, 193hö/142kW við 5500 rpm og 280Nm við 3500rpm
Kassi: S5D 310Z 5gíra bsk
Drif: 3.15 Torsen með lsd
Afköst: 0-100km/klst :6.8sec, 1/4míla: 14.6@92mph: MJÖG sprækur
Búnaður: Rafdrifin leðursæti, loftkæling, ///M Stýri, 16" BMW style 47 felgur á 205/55 Goodyear UltraGrip dekkjum og rafdrifin topplúga

Breytingar:
-30mm H&R lækkunargormar (orginal fylgja með)
-Y-kútur fjarlægður (fylgir líka með)
-Schmiedmann short shifter
-Schmiedmann strut brace
-Alpine MP3/WMA spilari
-Alpine SPR-136A 13cm component hátalarar að framan og aftan (flott sound)
-Alpine SWD-2000 8" active sub
-Hvít stefnuljós allan hringinn
-Projector Z framljósa upgrade með 6500K Xenon kitti (dýrt!!!)
-K&N intak (orginal boxið fylgir að sjálfsögðu með)

Á til smt6 tölvu og M50 manifold sem ég á eftir að setja í þegar ég hef tíma.

Bíllinn er aðeins dældaður og rispaður á afturbretti farþegamegin en það verður lagað eftir páska.

Ég hef hugsað vel um bílinn þann tíma sem ég hef átt, látið smyrja reglulega og bílinn fór í inspection í ágúst síðasliðnum.

Þráður um bílinn (ath 18" felgurnar eru seldar!)
Fleiri myndir hér
Meiri upplýsingar hér (úr TIS)

Ásett verð 2590þús
Ath skipti á ódýrari (veikari fyrir BMW en öðru)

Frekar upplýsingar í síma 847-1547, á sveinbo@hi.is eða hér á kraftinum (hér á þræðinum eða í pm)

Author:  gunnar [ Mon 21. Mar 2005 22:52 ]
Post subject: 

ÚFFFFFFFFFFFFFFF! Freistandi :shock:

Búið að langa í svona bíl alveg síðan ég sá þinn hehe :lol:

Author:  BMWmania [ Mon 21. Mar 2005 22:57 ]
Post subject: 

Ok dáldið off topic kannski en ég bara verð að hrósa þér fyrir myndatökuna þarna, sniðugt að tengja saman flugvél og BMW :D hihi sérstaklega í ljósi þess að BMW byrjaði í denn á því að framleiða flugvélamótora :D

Flott view á bílinn líka svona ofan frá einhvern veginn

=D> =D> =D> =D>

Author:  Kristjan [ Mon 21. Mar 2005 23:04 ]
Post subject: 

Þetta er ekki sanngjarnt, *hurðarskell*

Author:  Svezel [ Mon 21. Mar 2005 23:41 ]
Post subject: 

Já gleymdi því að ég hef alltaf fylgst vel með bensínnotkuninni

BMWmania wrote:
Ok dáldið off topic kannski en ég bara verð að hrósa þér fyrir myndatökuna þarna, sniðugt að tengja saman flugvél og BMW :D hihi sérstaklega í ljósi þess að BMW byrjaði í denn á því að framleiða flugvélamótora :D

Flott view á bílinn líka svona ofan frá einhvern veginn

=D> =D> =D> =D>


þakka hrósið

Author:  jonthor [ Tue 22. Mar 2005 08:36 ]
Post subject: 

Magnað, það er svakalegt value í þessum bíl. Þú ert ekki búinn að spara peninginn í breytingarnar. Gangi þér vel að selja.

Author:  Djofullinn [ Wed 23. Mar 2005 22:57 ]
Post subject: 

Úff það á einhver heppinn eftir að næla sér í þennan 8)

Author:  Benzari [ Wed 23. Mar 2005 23:31 ]
Post subject: 

Ekki margir sem dekra eins mikið við bílana sína eins og hann Sveinbjörn.

Glæsilegt eintak og verðið mjög sanngjarnt.

Author:  Svezel [ Wed 23. Mar 2005 23:50 ]
Post subject: 

Þakka hrósið félagar :)

Stefni á smt6 install og kannski m50 manifold um páskana auk þess að bóna auðvitað vel og vandlega.

Já og svo verður framstuðarinn líka sprautaður í um leið og afturbrettið verður lagað, leiðist þessi grjótbarningur :?

Author:  hlynurst [ Wed 23. Mar 2005 23:52 ]
Post subject: 

Ufff.... ég held að þú viljir ekkert selja þegar þessar breytingar eru búnar. :)
En það er nátturulega erfitt að halda honum ef þú ert að fara í framhaldsnám.
Þú kaupir bara M coupe þegar þú ert búinn með námið. :wink:

Author:  bebecar [ Thu 24. Mar 2005 08:17 ]
Post subject: 

Hva - ertu þá hættur að baka :( :wink:

Ferðu ekki bara í nám til DE og þá getur þú átt fínasta bíl með 8)

Author:  Kraftur [ Sat 26. Mar 2005 22:04 ]
Post subject:  Magnað

Fallegur bíll að framan en voru menn fullir þegar þeir hönnuðu afturendann eða hvað?

Author:  vallio [ Sat 26. Mar 2005 22:33 ]
Post subject:  Re: Magnað

Kraftur wrote:
Fallegur bíll að framan en voru menn fullir þegar þeir hönnuðu afturendann eða hvað?


ja... skiptar skoðanir á þessu (finnst bíllinn GEÐVEIKUR)......
en ég held að það þýði ekkert að vera að spurja að þessu hér, meiri markaður fyrir þessari spurningu úti í Þýsklandi.....

GEÐVEIKUR BÍLL og Svezel --> gangi þér vel með söluna 8)

Author:  ///Matti [ Sat 26. Mar 2005 23:03 ]
Post subject: 

Mjöög flottur 8) ,synd að þú þurfir að selja :? en gangi þér bara vel :wink:

Author:  gunnar [ Sun 27. Mar 2005 02:00 ]
Post subject: 

Er ég sá eini sem hugsa "gangi þér illa að selja hann" ? Þessi bíll á ekkert að fara úr þinni vörslu, búinn að gera BARA góða hluti með hann :cry:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/