bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750ia '90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9486
Page 1 of 1

Author:  srr [ Fri 04. Mar 2005 21:21 ]
Post subject:  BMW 750ia '90

BMW 750ia '90

Image
Fleiri myndir: Mynd 2Mynd 3Mynd 4


Ég er að auglýsa fyrir kunningja minn einn eðalvagn :wink:

Bíllinn er BMW 750ia og árgerð 1990
Ekinn 211.600km
Innfluttur 2001
Silfurlitaður
Svartur að innan, með viðarinnrétinngu og viðar stýri sem er mjög flott.
Sjálfskiptur
Svart leður
Rafdrifin sæti
Hiti í sætum.
Tvívirk topplúga
Tvískipt miðstöð með loftkælingu
Cruise Control.
Rafdrifnir speglar
Rafdrifnar rúður
Aksturstölva
Check Control
Gardína afturí
Spólvörn (getur tekið hana af með einum takka 8) )
Kastarar
Vökvastýri
Hleðslujafnari
Armpúðar
Höfuðpúðar aftan
Ljós afturí

Þessi er einn með öllu.
Bíllinn er 300 hestöfl og er no time í 140 og ennþá minni tíma í 250 úr 140.

Hann er nánast í topplagi. Það er tvennt sem þarf að laga, flotið í bensíntanknum og dempara hægra megin að aftan (hann er samt ekki ónýtur eða neitt svoleiðis, heldur bara ekki réttum vökva og það kemur alltaf "suspension level" í tölvunni. Fjaðrar samt alveg eins og á að gera. Mér skilst að hann sé með einhverskonar M type fjöðrun.

Bíllinn er skoðaður 05 en ég get verið búinn að láta skoða hann 06
Verð 500.000 kr en skoðar skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 6614524 eða sverrir83@hotmail.com

Author:  Farinn [ Sat 05. Mar 2005 00:09 ]
Post subject: 

Fylgja álfelgur með bílnum það er hroðalegt að sjá hann á svörtu stálfelgunum!

Kveðja

Author:  gstuning [ Sat 05. Mar 2005 02:16 ]
Post subject: 

Björgvin wrote:
Fylgja álfelgur með bílnum það er hroðalegt að sjá hann á svörtu stálfelgunum!

Kveðja


srr wrote:
Upplýsingar í síma 6614524 eða sverrir83@hotmail.com

Author:  srr [ Sat 05. Mar 2005 05:01 ]
Post subject: 

Björgvin wrote:
Fylgja álfelgur með bílnum það er hroðalegt að sjá hann á svörtu stálfelgunum!

Kveðja

Ég bara því miður veit ekki nógu mikið um það....verður að hafa samband við hann :wink:

Author:  Farinn [ Sat 05. Mar 2005 11:36 ]
Post subject: 

Ok takk læt þann sem ég spurði fyrir um þetta bjalla í hann ! Maður er ýmist að auglýsa fyrir einhvern eða spyrja fyrir einhvern :lol: :lol:

Kveðja

Author:  íbbi_ [ Tue 08. Mar 2005 18:34 ]
Post subject: 

Flottur þessi, og ekkert að þessu verði ef bíllin er heill

Author:  oskard [ Sat 16. Apr 2005 19:47 ]
Post subject: 

Tók mig til og hennti commentum frá þessum Shadow gaur, algjör
óþarfi að vera með svona skítkast á okkar spjallborði.

Author:  Schnitzerinn [ Sat 16. Apr 2005 20:20 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Tók mig til og hennti commentum frá þessum Shadow gaur, algjör
óþarfi að vera með svona skítkast á okkar spjallborði.


Heyr Heyr ! :clap:

Author:  faster than you;) [ Tue 26. Apr 2005 13:26 ]
Post subject: 

ttt

Author:  faster than you;) [ Tue 26. Apr 2005 13:26 ]
Post subject: 

ég er eigandinn af þessum bíl og hann fæst á 400 þúsund krónur

Author:  íbbi_ [ Mon 02. May 2005 13:16 ]
Post subject: 

þú hefðir betur tekið þessari upphæð þegar ég var með hana í vasanum :(

Author:  faster than you;) [ Mon 02. May 2005 16:33 ]
Post subject: 

já ætli það ekki en hann er samt sem áður seldur :argh:

Author:  íbbi_ [ Tue 10. May 2005 06:49 ]
Post subject: 

hvað fór hann á?

Author:  faster than you;) [ Tue 10. May 2005 12:28 ]
Post subject: 

340 með hönkónúta hjólaspyrnu smellti honum svo helvíti vel á kant. og svo var gat á pústinu og lak tankurinn allt í einu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/