| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 750ia '90 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9486 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Fri 04. Mar 2005 21:21 ] |
| Post subject: | BMW 750ia '90 |
BMW 750ia '90 Fleiri myndir: Mynd 2Mynd 3Mynd 4 Ég er að auglýsa fyrir kunningja minn einn eðalvagn Bíllinn er BMW 750ia og árgerð 1990 Ekinn 211.600km Innfluttur 2001 Silfurlitaður Svartur að innan, með viðarinnrétinngu og viðar stýri sem er mjög flott. Sjálfskiptur Svart leður Rafdrifin sæti Hiti í sætum. Tvívirk topplúga Tvískipt miðstöð með loftkælingu Cruise Control. Rafdrifnir speglar Rafdrifnar rúður Aksturstölva Check Control Gardína afturí Spólvörn (getur tekið hana af með einum takka Kastarar Vökvastýri Hleðslujafnari Armpúðar Höfuðpúðar aftan Ljós afturí Þessi er einn með öllu. Bíllinn er 300 hestöfl og er no time í 140 og ennþá minni tíma í 250 úr 140. Hann er nánast í topplagi. Það er tvennt sem þarf að laga, flotið í bensíntanknum og dempara hægra megin að aftan (hann er samt ekki ónýtur eða neitt svoleiðis, heldur bara ekki réttum vökva og það kemur alltaf "suspension level" í tölvunni. Fjaðrar samt alveg eins og á að gera. Mér skilst að hann sé með einhverskonar M type fjöðrun. Bíllinn er skoðaður 05 en ég get verið búinn að láta skoða hann 06 Verð 500.000 kr en skoðar skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 6614524 eða sverrir83@hotmail.com |
|
| Author: | Farinn [ Sat 05. Mar 2005 00:09 ] |
| Post subject: | |
Fylgja álfelgur með bílnum það er hroðalegt að sjá hann á svörtu stálfelgunum! Kveðja |
|
| Author: | gstuning [ Sat 05. Mar 2005 02:16 ] |
| Post subject: | |
Björgvin wrote: Fylgja álfelgur með bílnum það er hroðalegt að sjá hann á svörtu stálfelgunum! Kveðja srr wrote: Upplýsingar í síma 6614524 eða sverrir83@hotmail.com
|
|
| Author: | srr [ Sat 05. Mar 2005 05:01 ] |
| Post subject: | |
Björgvin wrote: Fylgja álfelgur með bílnum það er hroðalegt að sjá hann á svörtu stálfelgunum!
Kveðja Ég bara því miður veit ekki nógu mikið um það....verður að hafa samband við hann |
|
| Author: | Farinn [ Sat 05. Mar 2005 11:36 ] |
| Post subject: | |
Ok takk læt þann sem ég spurði fyrir um þetta bjalla í hann ! Maður er ýmist að auglýsa fyrir einhvern eða spyrja fyrir einhvern Kveðja |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 08. Mar 2005 18:34 ] |
| Post subject: | |
Flottur þessi, og ekkert að þessu verði ef bíllin er heill |
|
| Author: | oskard [ Sat 16. Apr 2005 19:47 ] |
| Post subject: | |
Tók mig til og hennti commentum frá þessum Shadow gaur, algjör óþarfi að vera með svona skítkast á okkar spjallborði. |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Sat 16. Apr 2005 20:20 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: Tók mig til og hennti commentum frá þessum Shadow gaur, algjör
óþarfi að vera með svona skítkast á okkar spjallborði. Heyr Heyr !
|
|
| Author: | faster than you;) [ Tue 26. Apr 2005 13:26 ] |
| Post subject: | |
ttt |
|
| Author: | faster than you;) [ Tue 26. Apr 2005 13:26 ] |
| Post subject: | |
ég er eigandinn af þessum bíl og hann fæst á 400 þúsund krónur |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 02. May 2005 13:16 ] |
| Post subject: | |
þú hefðir betur tekið þessari upphæð þegar ég var með hana í vasanum |
|
| Author: | faster than you;) [ Mon 02. May 2005 16:33 ] |
| Post subject: | |
já ætli það ekki en hann er samt sem áður seldur
|
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 10. May 2005 06:49 ] |
| Post subject: | |
hvað fór hann á? |
|
| Author: | faster than you;) [ Tue 10. May 2005 12:28 ] |
| Post subject: | |
340 með hönkónúta hjólaspyrnu smellti honum svo helvíti vel á kant. og svo var gat á pústinu og lak tankurinn allt í einu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|