bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325IA coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9361
Page 1 of 2

Author:  Dorivett [ Mon 21. Feb 2005 19:31 ]
Post subject:  E36 325IA coupe

Bmw 325ia coupe þessi bíll kom af færibandinu það herrans ár ´93 og kom svo til landsins ´98 minnir mig. hann er með leðri, lúgu, sjálfskiptur og hiti í sætum, rafmagn í rúðum, speglum, lúgunni og það eru fjarstýrðar samlæsingar og þjófavörn. hann var keyrður tæpa 118þús.km þegar hann kom til landsins og það er smurbók í honum síðan hann kom til landsins. hann er keyrður tæpa 247þús.km ásett verð 750þús.
ég skoða ENGIN skipti

Dóri 8492215

Image

Image

Image

Image

Author:  Dorivett [ Mon 21. Feb 2005 19:39 ]
Post subject: 

það er mikið rétt

Author:  flamatron [ Mon 21. Feb 2005 20:48 ]
Post subject: 

er hann ekki með svört framsæti og ljós aftursæti.?

Author:  GHR [ Tue 22. Feb 2005 00:50 ]
Post subject: 

Nei sko, gamli minn :D

Töff og skemmtilegur bíll 8)

http://www.cardomain.com/id/bimmerkall


Seldi hann samt á mun minna en þetta enda orðinn gamall bíll :wink:

Author:  Geir-H [ Tue 22. Feb 2005 15:35 ]
Post subject: 

Koma nýjar myndir af honum á morgun eða hinn..

Author:  Geir-H [ Sat 26. Feb 2005 16:02 ]
Post subject: 

Komna nýjar myndir..

Author:  Dorivett [ Fri 11. Mar 2005 09:11 ]
Post subject: 

Það er tilboð þessa dagana 550 stgr. uppl. í PM.

Author:  Dorivett [ Wed 23. Mar 2005 22:40 ]
Post subject: 

Páskatilboð 500.þús stgr. þetta býðst ekki á hverjum degi að fá svona heilan 325 bíl með nánast öllu á þennan pening

Author:  jonthor [ Thu 24. Mar 2005 09:07 ]
Post subject: 

Dorivett wrote:
Páskatilboð 500.þús stgr. þetta býðst ekki á hverjum degi að fá svona heilan 325 bíl með nánast öllu á þennan pening


Nei það er rétt, þetta er gott verð, hlýtur að seljast hjá þér.

Author:  RobbieG [ Sat 26. Mar 2005 19:41 ]
Post subject: 

engin skipti segiru, en bara uppá forvitnina að gera,

silfurlituð Toyota xli se 92, ,_mjög_vel farinn, ekinn 150, mikið endurnýjað, sumar og vetrardrekk (ekki þetta sólaða drasl, heldur michellin uppá 80þús) mp3 og geislaspilari (20k) + 150 þús í cash ? :whistle:

bara senda mér skilaboð ef þig langar að vita meir um bílinn, þetta er topp bíll og selst auðveldlega.

Author:  Fat_tony [ Mon 28. Mar 2005 00:47 ]
Post subject: 

Hvað segiru dóri? slétt skipti á twin cam :D :wink:

Author:  Wolf [ Mon 28. Mar 2005 01:51 ]
Post subject:  .

Það eru ansi mörg ökutæki núorðið með tvo knastása :hmm:

Author:  Fat_tony [ Mon 28. Mar 2005 04:05 ]
Post subject: 

þarf ekki að segja meira, dóri veit alveg hvað ég er að tala um

Twin cam corolla ef forvitnin er of mikil

Author:  Geir-H [ Mon 28. Mar 2005 13:33 ]
Post subject:  Re: .

Wolf wrote:
Það eru ansi mörg ökutæki núorðið með tvo knastása :hmm:


Þetta er smá einkahúmor

Author:  RobbieG [ Mon 28. Mar 2005 17:07 ]
Post subject: 

dorivett er samt ekki að svara :/

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/