bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520, 1991 Tilboð!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=928
Page 1 of 1

Author:  Propane [ Fri 28. Feb 2003 09:22 ]
Post subject:  BMW 520, 1991 Tilboð!!

BMW 520 1991, Ekinn 160þ, Beinskiptur 5gíra sóllúga, Rafmagn í framrúðum, 17" Álfelgur Flöskugrænn á litinn. Tilboð 280þ kr Stgr!!!!
S: 864-0950 :)

Author:  Áhugasamur [ Sun 09. Mar 2003 18:45 ]
Post subject: 

Búinn að selja hann ? :roll:

Author:  morgvin [ Sun 09. Mar 2003 20:16 ]
Post subject: 

þetta er ekkert verð fyrir bílinn..

Author:  Propane [ Wed 12. Mar 2003 16:00 ]
Post subject: 

Ég verð að reyna að setja inn myndir af honum sem fyrst.

Author:  toxi [ Wed 12. Mar 2003 18:05 ]
Post subject: 

Ég fór og kíkti á hann og þetta er ábyggilega ágætis bíll, hann er á alveg gullfallegum felgum! Það eina vonda er að hann þarfnast aðhlynningar að framan og það er sprunga ofarlega á vinstra afturbretti sem er greinilega eftir lélega viðgerð á tjóni :| en með smá vinnu á að vera hægt að gera geðveikann, verst að ég get ekki keypt hann, mig langar nefnilega í hann

Author:  íbbi [ Sat 15. Mar 2003 11:17 ]
Post subject: 

sælir, kunningi minn er aðeins áhugasamur fyrir þessu, gætiru sent mér meiri uppls um bílin á pm? væri frábært ef þú værir með einhverjar myndir,

þakkir, íbbi

Author:  siggiii [ Sat 15. Mar 2003 21:38 ]
Post subject: 

Þetta eru ÆÐISLEGIR bílar.
ÉG var heitur bens áhuga maður LOGAÐI.....
enn 5-línan var fljót að taka þann eld út,
og kæfa.

Author:  íbbi [ Sun 16. Mar 2003 14:29 ]
Post subject: 

já ég þekki þessa bíla nú alveg ágætlega sjálfur enda var ég nú meira að spá í hvernig akkurat þessi bíll væri á sig komin fremur en hvernig þessir bílar væru.. en þakkir þó..

Author:  oskard [ Sun 16. Mar 2003 16:12 ]
Post subject: 

Þú hefur bara ekkert verið að prufa réttu benzana ;)

Author:  íbbi [ Mon 31. Mar 2003 01:08 ]
Post subject: 

halló halló! vinur minn er mjög áhugasamur fyrir þessum bíl.. get ég fengið nánari uppls.. og kannski eithtvað símanúmer?

Author:  Haffi [ Mon 31. Mar 2003 01:20 ]
Post subject: 

864-0950 <<< er númerið efst?

Author:  íbbi [ Mon 31. Mar 2003 19:15 ]
Post subject: 

úps.. :shock: alveg ótrúlegt hvað maður getur verið vitlaus..

Author:  ofmo [ Fri 04. Apr 2003 14:27 ]
Post subject:  sorry...

sorry, ég er búinn að kaupa þennan bíl, þó svo að hann sé ekki beint í góðu standi... :wink:

Author:  GHR [ Fri 09. May 2003 16:27 ]
Post subject: 

Ohhh, man ég er enmitt að leita mér að svona bíl núna :cry:
Af hverju ertu búinn að selja hann :evil:
Ofmo : Þú átt of marga bíla, seldu mér bara hinn aftur :wink:

Author:  benzboy [ Sat 10. May 2003 21:10 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Þú hefur bara ekkert verið að prufa réttu benzana ;)


Sammála, þó að fimman sé fín myndi ég nú ekki segja að hún slökkvi neinn alvöru eld 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/