bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 523i '97 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9275 |
Page 1 of 1 |
Author: | truffla [ Sat 12. Feb 2005 19:59 ] |
Post subject: | BMW 523i '97 |
BMW 523i '97 Skoðaður '06 án athugasemda Ekinn 222.000 (áður leigubíll) 170 hestöfl Beinskiptur 17" innfelldar álfelgur Svartur Shadowline Allur aukabúnaður nema leður og topplúga Business Class CD frammí Dýrasta digital miðstöðin Er með stóru tölvunni sem segir manni allt. Bíllinn er í toppstandi, þó þarf að skipta út einum ABS skynjara Verð: 1.390.000 - Skoða öll skipti ![]() ![]() ![]() |
Author: | Wolf [ Sun 13. Feb 2005 00:13 ] |
Post subject: | . |
Er eitthvað áhvílandi ? Hvar var hann þjónustaður ? Hversu lágkúrulegt staðgreiðslutilboð má gera ? Vetrardekk ? Reyklaus ? ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 13. Feb 2005 10:11 ] |
Post subject: | |
held að hann sé komin í 1150 ásett sá það um helgina þessi bíll stendur niðrá bílamarkaði í kópavogi |
Author: | iar [ Sun 13. Feb 2005 14:45 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: held að hann sé komin í 1150 ásett sá það um helgina þessi bíll stendur niðrá bílamarkaði í kópavogi
Magnað! Farinn að síga niður í E30 verð. ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 13. Feb 2005 14:55 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Tommi Camaro wrote: held að hann sé komin í 1150 ásett sá það um helgina þessi bíll stendur niðrá bílamarkaði í kópavogi Magnað! Farinn að síga niður í E30 verð. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | truffla [ Mon 14. Feb 2005 01:01 ] |
Post subject: | Re: .svar við bmw E39 |
Wolf wrote: Er eitthvað áhvílandi ?
Hvar var hann þjónustaður ? Hversu lágkúrulegt staðgreiðslutilboð má gera ? Vetrardekk ? Reyklaus ? ![]() Það er ekkert áhvílandi á honum Ég er ekki með upplýsingarnar um hvar hann var þjónustaður. Ég er með bílinn á bílamarkaðnum og er hann búinn að vera þar í viku og ég set á hann 1390 ef um skipti sé að ræða, en er tilbúinn að láta hann flakka á 1190 sem algjört lágmarks staðgreiðslu tilboð, annars mun ég bara eiga hann ![]() Bílinn kemur eins og hann er, ekki með vetrardekk, eina auka dekkið sem að fylgir með er náttúrulega varadekkið ![]() Já bílinn er reyklaus er búinn að vera það frá því að ég fékk hann sem erum 8 mán, og var það á meðan hann var leigubíll sem hann var í um 2 ár, það er það sem að ég veit. innréttingin og allt inann í honum er sem nýtt. |
Author: | StoneHead [ Mon 14. Feb 2005 13:47 ] |
Post subject: | |
Væri gaman að sjá betri myndir, annars virðist þetta vera fallegur bíll. |
Author: | BMWaff [ Fri 18. Feb 2005 13:09 ] |
Post subject: | |
Vinur minn átti þennan bíl einusinni.. Helvíti fínn bíll... hef fengið hann lánaðan... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |