bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

325 CABRIO ..uppdate
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9272
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Sat 12. Feb 2005 15:05 ]
Post subject:  325 CABRIO ..uppdate

Jæja,,,,

Til sölu einn mesti EXTREME BMW landsins,,

Hvitur 325i 1990. ekinn ca 165.000 km

17" felgur 8.5x215/40 framan ,,,,, 10x245/35 aftan NÝ dekk að framan

M-tech II stýri + M gírhnúður

Fjarstýrðar samlæsingar

Enginn merki ((BMW)) né lykla-cylindrar að utan (spartlað út)

Loftkæling A/C 8) 8)

Rafmagn í rúðum

Hiti í sætum

Leður innrétting M//sport eins og ný,, svartar taumottur ((schmiedmann))

Xenon ljós,,,,, ALVÖRU

FLÆKJUR

SPORT-auspuff

CHIPPAÐ ecu ,,snýst í 7000 rpm :naughty: :naughty: og á að gefa 20
:hmm:

Nýir gormar + demparar ((gulir) 60 mm

Nýir sport//bremsudiskar boraðir og fræstir

Blæjan er í MJÖG góðu ástandi

Mono rúðuþurrka

Nýleg tímareim ofl.

Glænýr rafgeymir

mp3 spilari ((ekkert spes))

LÆST DRIF 3.73 hlutfall + ný olia og pakkdósir ofl


Helst vill ég geta sett bílinn upp í 540iA eða 530d

óþarfi er að koma með ummæli hvers vegna verið er að selja osfrv.

TAKK FYRIR

VERÐ>>>>>>>> 900.000 ískr

.................................info 8446799 Sveinbjörn.......................

Author:  jens [ Sat 12. Feb 2005 15:15 ]
Post subject: 

Ufff mig langar frábær bíll.

Author:  anger [ Sat 12. Feb 2005 15:22 ]
Post subject: 

viltu 750 91' ?

Author:  e30Fan [ Sat 12. Feb 2005 15:39 ]
Post subject: 

flottur bíll á flottum felgum enn þarfnast loka frágangs og sprautunar. 1.000.000 kallinn flott verð ef það er búið að ganga frá öllu "smátteríinu"
8)

Author:  Benzari [ Sat 12. Feb 2005 16:02 ]
Post subject:  Re: 325 CABRIO

Alpina wrote:
Bíllinn verður afhentur Nýmálaður..........

Author:  bebecar [ Sat 12. Feb 2005 20:11 ]
Post subject: 

DAMMIT maður - ég hélt þú ætlaðir að eiga hann :shock: FOR EVER!

Þetta er ofur svalur bíll, sem ég hef verið svo heppinn að taka í (í Danmörku) hann keyrir mjög vel, er með eitt fallegasta "sánd" sem ég hef heyrt í BMW og fílíngurinn með blæjuna niðri er SECOND TO NONE..... allavega á því sem ég hef prófað með blæjur niðri :wink:

Author:  benni MS [ Sat 12. Feb 2005 20:57 ]
Post subject: 

erum við að tala um að þú getir græjað myndir! ef að það eru einhverjar þá sé ég þær ekki :?

Author:  arnib [ Sat 12. Feb 2005 21:30 ]
Post subject: 

benni MS wrote:
erum við að tala um að þú getir græjað myndir! ef að það eru einhverjar þá sé ég þær ekki :?


Myndirnar af honum eru í þessum þræði! :)

Author:  íbbi_ [ Sat 12. Feb 2005 22:56 ]
Post subject: 

anger wrote:
viltu 750 91' ?


ég gæti haft áhuga, sendu mér einkapóst

Author:  SUBARUWRX [ Mon 14. Feb 2005 08:18 ]
Post subject: 

shjitt mér langar i e30 cabrio

Author:  Deviant TSi [ Mon 14. Feb 2005 12:53 ]
Post subject: 

Úff.. geggjaður cabrio

Author:  Alpina [ Mon 28. Feb 2005 19:17 ]
Post subject: 

Hmmmmmm... enginn heitur fyrir tusku-topp????

Author:  . [ Tue 01. Mar 2005 00:04 ]
Post subject: 

ekki alvvveg rétta árstíðin :?

Author:  Einsii [ Tue 01. Mar 2005 00:06 ]
Post subject: 

ég er ROSAlega heitur.. En líka álíka blankur.. :(

Author:  Kristjan PGT [ Tue 01. Mar 2005 12:42 ]
Post subject: 

Maður þarf nú að vera helvíti ríkur til að vera tilbúinn að borga þetta...there, i´ve done it.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/