bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1995 BMW 520i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9220
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Mon 07. Feb 2005 21:10 ]
Post subject:  1995 BMW 520i

Til sölu - 1995 BMW 520i

Mjög vel með farinn bíll. Innfluttur frá Þýskalandi 1999-2000 þá keyrður ca 200þús, nú keyrður 280þús.
Sjálfskiptur.
Dekkin á honum eru 205/55 R16 allan hringinn á nýjum (mánaðrmót nóv.-des.) heilsársdekkjum.
Ágætar græjur í honum, kasetta frammí mælaborði en 6 diska magasín í skottinu.
Cruise Control.
Skoðaður 05. Númer endar á 7 (júlí).
Lúxusbifreið

Það sem þarf að gera:
Skipta um hljóðkút að aftan.
Gera við lítið ryð fyrir aftan aftari hurðinni á hægri hlið (farþega).
Felgurnar eru orðnar dáldið sjúskaðar og þarf að pússa þær upp og pólera/sprauta.

Myndir. Eru til fleyri myndir í meiri gæðum, sendið mér bara PM fyrir þær.


Ásett: 700.000

Nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma 694-6195.

Bassaboxið í honum er líka til sölu, selst ekki með.

Author:  Chrome [ Tue 08. Feb 2005 02:56 ]
Post subject: 

Hmm...er þetta ekki bíllin hanns Sigga Bacons? :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/