bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318 1988.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=9048
Page 1 of 1

Author:  Runkiboy [ Tue 25. Jan 2005 14:04 ]
Post subject:  BMW 318 1988.

Til sölu 318 árg 1988 ekinn 140 þús. Hann þarfnast smálagfæringar eins og t.d nýja heddpakkningu. Hann lítur rosalega vel út miðað við aldur og fyrri störf. Var í eigu gamals manns þannig að hann hefur fengið góða umönnun.
Tilboð óskast...
Ég er ekki eigandi bílsins þannig að þýðir ekkert að senda ps.

Ef þú hefur áhuga til þess að fá að skoða þá er bara að hafa samband í síma 895-7255

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/