bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 323i E21 '81 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=8404 |
Page 1 of 2 |
Author: | Djofullinn [ Thu 02. Dec 2004 12:34 ] |
Post subject: | BMW 323i E21 '81 |
Kannski alveg eins gott að seta þetta hérna inn líka ![]() Já þar sem nágranni minn var að kvarta yfir bílaflóðinu sem ég er með heima þá þarf ég að fara að losa mig við eitthvað af þessu.... Þetta er s.s '81 323i E21 Svartur. Lækkunargormar. Gas demparar. Mjög Solid í akstri þegar ég keyrði hann. Bíllinn er VEL ryðgaður en það er alveg hægt að laga hann, sérstaklega ef menn eru að tala um að eyða einhverjum árum í þetta. Aðallega eru það sílsarnir sem eru horfnir. Botninn er ekkert svo hræðilegur, mikið bættur með blikki. Mikið upptekin vél í honum, renndur sveifarás, nýjar legur, ný olíudæla, nýir stimpilhringir, nýir ventlar, stýringar og þéttingar, ný tímareima, hjól og strekkjari, heddið var planað en hafði verið planað áður þannig að það næst ekki hersla. Nýtt ónotað hedd fylgir með, sennilega 30k kr virði. Það er 5 gíra kassi í honum. Soðið drif ![]() Það sem ég er búinn að hirða er: Mælaborð (clusterinn), speglar, spoilerkitt, felgur + dekk, stýri, gírhnúð, skipta um hurðaspjöld, skipta um bremsudiska að framan. Bíllinn er á asnalegum stálfelgum núna á handónýtum dekkjum. Hægt er að fá felgurnar með sem voru undir honum. ATH Allt sem ég er búinn að hirða er hægt að fá úr hvíta bílnum mínum, þeir hlutir eru þá eitthvað ljótir eða annað slíkt ![]() Mynd: http://www.we-todd-did-racing.com/wetod ... NDE%3D.jpg Verðið er 20.000 kr. |
Author: | joiS [ Thu 02. Dec 2004 15:48 ] |
Post subject: | |
best að taka hann hjá þér,, sold,, |
Author: | Djofullinn [ Thu 02. Dec 2004 15:50 ] |
Post subject: | |
JoiS wrote: best að taka hann hjá þér,, sold,,
Hehe já ekki er það nú verra að hann fari til þín ![]() ![]() Ertu ekki ennþá með númerið hjá mér? |
Author: | bebecar [ Thu 02. Dec 2004 16:01 ] |
Post subject: | |
JoiS wrote: best að taka hann hjá þér,, sold,,
Hehe - DEFAULT... |
Author: | gunnar [ Thu 02. Dec 2004 16:08 ] |
Post subject: | |
Gott að hann fari til góðra manna ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 02. Dec 2004 17:59 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Gott að hann fari til góðra manna ![]() Einmitt ![]() ![]() Djofullinn wrote: Já þar sem nágranni minn var að kvarta yfir bílaflóðinu sem ég er með heima þá þarf ég að fara að losa mig við eitthvað af þessu....
einhver leiðindi? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 02. Dec 2004 18:13 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: gunnar wrote: Gott að hann fari til góðra manna ![]() Einmitt ![]() ![]() Djofullinn wrote: Já þar sem nágranni minn var að kvarta yfir bílaflóðinu sem ég er með heima þá þarf ég að fara að losa mig við eitthvað af þessu.... einhver leiðindi? ![]() Já hann er nú frekar leiðinlegur en maður getur nú varla verið eitthvað fúll út í hann, ekki alveg eðlilegt að ein fjölsk sé með 8 bíla ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 02. Dec 2004 18:16 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Já hann er nú frekar leiðinlegur en maður getur nú varla verið eitthvað fúll út í hann, ekki alveg eðlilegt að ein fjölsk sé með 8 bíla
![]() tsk...hvað er þetta ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 02. Dec 2004 18:36 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: Djofullinn wrote: Já hann er nú frekar leiðinlegur en maður getur nú varla verið eitthvað fúll út í hann, ekki alveg eðlilegt að ein fjölsk sé með 8 bíla ![]() tsk...hvað er þetta ![]() ![]() Hehehe ![]() |
Author: | joiS [ Thu 02. Dec 2004 18:54 ] |
Post subject: | |
bjallaðu í mig í kvöld eftir 21 ég verða að skoða hann hjá þér a.s.a.p 8430234 ég hef glatað el numero |
Author: | Djofullinn [ Thu 02. Dec 2004 19:24 ] |
Post subject: | |
JoiS wrote: bjallaðu í mig í kvöld eftir 21 ég verða að skoða hann hjá þér a.s.a.p
8430234 ég hef glatað el numero K geri það ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 02. Dec 2004 20:57 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Chrome wrote: gunnar wrote: Gott að hann fari til góðra manna ![]() Einmitt ![]() ![]() Djofullinn wrote: Já þar sem nágranni minn var að kvarta yfir bílaflóðinu sem ég er með heima þá þarf ég að fara að losa mig við eitthvað af þessu.... einhver leiðindi? ![]() Já hann er nú frekar leiðinlegur en maður getur nú varla verið eitthvað fúll út í hann, ekki alveg eðlilegt að ein fjölsk sé með 8 bíla ![]() tja.. ég á nú bara sjálfur 6stk.. og svo eru 3 aðrir hérna sem restin á.. voru samt allt í allt 11 á tímabili ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 02. Dec 2004 21:50 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Djofullinn wrote: Chrome wrote: gunnar wrote: Gott að hann fari til góðra manna ![]() Einmitt ![]() ![]() Djofullinn wrote: Já þar sem nágranni minn var að kvarta yfir bílaflóðinu sem ég er með heima þá þarf ég að fara að losa mig við eitthvað af þessu.... einhver leiðindi? ![]() Já hann er nú frekar leiðinlegur en maður getur nú varla verið eitthvað fúll út í hann, ekki alveg eðlilegt að ein fjölsk sé með 8 bíla ![]() tja.. ég á nú bara sjálfur 6stk.. og svo eru 3 aðrir hérna sem restin á.. voru samt allt í allt 11 á tímabili ![]() Hehe djöfull erum við klikkaðir ![]() |
Author: | Chrome [ Thu 02. Dec 2004 22:39 ] |
Post subject: | |
Nei ég vil meina að við séum eðlilegir ![]() ![]() |
Author: | saemi [ Thu 02. Dec 2004 23:31 ] |
Post subject: | |
Pfffff. ... 6 stykki... 8 stykki....barnamatur ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |