bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 316
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=8344
Page 1 of 2

Author:  Jónas [ Sun 28. Nov 2004 17:20 ]
Post subject:  BMW E30 316

Vegna ákveðna hugleiðinga ætla ég að prófa að auglýsa bílinn.

1800cc vél skv. skráningarskírteini.
Ekinn 137.000km
BMW-Svartur
árgerð 10/87
4 dyra
5 gíra BSK
Rafdrifnir speglar
Nýr vatnslás.
Sk 05 án athugasemda..

Auka sett af hurðaspjöldum fylgir.

4álfelgur og vetrardekk á stálfelgum.

Kúpling er aðeins farin að láta í sér heyra, en ný fylgir með. Og þessi gamla dugir aðeins áfram.

Einnig fylgja svartir hurðalistar allan hringinn.

Þarf að skipta um vifttukúplingu og rúðuþurkumótor, en það verður bæði gert áður en hann selst..


Image

Image

Ryð: Aftari hurð farþegamegin. Annars fínn.

Verð: Hlusta á tilboð.

Blitz@simnet.is eða einkapóst

Ekkert rugl takk.. :!:

Author:  Twincam [ Sun 28. Nov 2004 17:22 ]
Post subject: 

Varst það þú sem þurftir bæði viftukúplinguna og þurrkumótorinn? :?

Author:  Jónas [ Sun 28. Nov 2004 17:27 ]
Post subject: 

jess :)

Author:  Leikmaður [ Sun 28. Nov 2004 17:33 ]
Post subject: 

...hvaða árgerð er þetta??

Author:  Jónas [ Sun 28. Nov 2004 17:37 ]
Post subject: 

Vissi að ég gleymdi einhverju ;) Þetta er 87 árgerð..

Author:  Arnar [ Sun 28. Nov 2004 17:56 ]
Post subject: 

Ertu viss um að hann sé 316 og er 1800cc ....Er búið að skipta um vél :?:

Author:  Jónas [ Sun 28. Nov 2004 18:06 ]
Post subject: 

hann er skráður 316 á skírteini, en svo er vélarstærðin 1796cc umþaðbil á skráningarskirteininu.

Og engin vélarskipti sem ég veit um

Author:  Leikmaður [ Sun 28. Nov 2004 18:24 ]
Post subject: 

...þú hlýtur að hafa mörk í sambandi við verð :)

Author:  Jónas [ Sun 28. Nov 2004 18:32 ]
Post subject: 

Jájá, svona sirkabát.. ekki undir 110..

Author:  jonsi [ Sun 28. Nov 2004 19:34 ]
Post subject:  .

ég átti þennan bíl á undan gunnari hér á spjallinu það er 1800 vél í honum og þetta er mjög heill bíll og afsakið innskotið

Author:  gunnar [ Sun 28. Nov 2004 19:44 ]
Post subject: 

Tek undir það,

Author:  arnib [ Mon 29. Nov 2004 01:04 ]
Post subject: 

Bílar sem heita 316, en ekki 316i eru með 1800cc vél, og blöndungi.

Svo það er ekki búið að skipta um vél í þessum.

Author:  Arnar [ Mon 29. Nov 2004 18:20 ]
Post subject: 

Afsakið fáfræðina..... :roll:

Author:  Jónas [ Tue 30. Nov 2004 17:19 ]
Post subject: 

Er opinn fyrir skiptum ef einhver hefur áhuga á þeim :wink:

Author:  íbbi_ [ Tue 30. Nov 2004 18:02 ]
Post subject: 

þetta er helvíti fallegur bíll, lýtur hann jafn vel út og hann virðist gera á myndunum? hvernig er hann í akstri?

ég á hanmálaða corollu handa þér :D reyndar ágætis grey fyrir utan lakkið ný vél og skipting, og reyndar 93árg,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/