bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 740i E38 1995 >SELDUR<
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=8337
Page 1 of 2

Author:  Dr. E31 [ Sun 28. Nov 2004 03:07 ]
Post subject:  BMW 740i E38 1995 >SELDUR<

Til Sölu er:

BMW 740i E38 1995 árg.

Vél: M60 4.0 Ltr. V8 286hp
Ekinn: 172.500 km.
Litur: Fjólublár

Aukabúnaður:
Sími
Rafmagn í sætum
Rafmagn í speglum
Rafmagn í stýri
Minni í sætum, stýri og speglum
Hiti í sætum
Hraðastyllir (Cruis Control)
Svartakki fyrir síma í stýri
Stillingar fyrir útvarp í stýri (hækka og lækka o.fl.)
Aksturstölva
Þvottur á framljósum
ASC
Gluggatjald í afturrúðu
Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan (PDC)
Hvít stefnuljós allan hringinn
Kastarar
Leður (fjólublátt)
Stafræan miðstöð
Alpine CD magazine
Lækkunargormar
K&N sía
BBS Crossspoke 16" með Micheline Pilot Alpin dekkjum

Endurnýjað:
Stafræn miðstöð
Miðstöðvar blásari
Vatnskassi
Vatnslás
Bremsur að aftan (diskar, klossar og borðar)
Bensíndæla
Biti og púði undir sjálfskiptingu

Með geta fylgt BBS RS2 18" felgur með Micheline Alpin Sport dekkjum fyrir auka gjald.

Verð: Gerið tilboð

Hafið samband við Magnús í síma 893-5234.

Myndir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Þessar felgur og dekk geta fylgt með fyrir auka gjald.
Image
Image

Author:  gunnar [ Sun 28. Nov 2004 03:58 ]
Post subject: 

vááááááá :shock: :shock: :shock:

Djöfull er þessi litur fallegur... 8)

Og innréttinging *orgasm*

Hvað er hann svona ca að pæla? Ég hef ekki hundsvit á verðinu á þessum bílum :oops:

Author:  srr [ Sun 28. Nov 2004 09:52 ]
Post subject: 

Maggi í HjólVest? 8)

Author:  Schulii [ Sun 28. Nov 2004 10:04 ]
Post subject: 

srr wrote:
Maggi í HjólVest? 8)


..yep, þetta er einmitt bíllinn hans. Mjög snyrtilegur og fallegur. Væri alveg til í að eiga þennan í smátíma!

Author:  srr [ Sun 28. Nov 2004 10:26 ]
Post subject: 

Sammála....mar slefar alltaf þegar mar fer með dekk til hans :)

Author:  Djofullinn [ Sun 28. Nov 2004 11:32 ]
Post subject: 

Ég sá hann einhverntímann á bílasölur.is og þá var minnir mig sett á hann eitthvað um 1600 þús

Author:  Kristjan [ Sun 28. Nov 2004 13:40 ]
Post subject: 

Þær felgur sem eru á honum núna, ef kaupandi tekur 18" er þá mögulegt að reyna að fá þær?
:wink:

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Nov 2004 00:49 ]
Post subject: 

já glæsilegur bíll, setti einmitt inn póst einhverntíman hérna og spurðist fyrir um hann, hefur það líka fram yfir flesta af þessum "eldri" e38 bílum að eiga töluvert eftir í 200k þannig að það er alveg hægt að kaupa og selja aftur áður en hann kemur í það.. (bjánalega kílómetrahræðsla íslendinga)

en hvernig er leðrið í þessum bíl? hef bara séð hann á myndum og sýnst það eitthvað fönkí á bílstjórasætinu og hurðaspjaldinu bílstjóra meginn, hvernig er það í "real" og er stýrið nokkuð orðið eitthvað sjúskað undir þessu gífurlega smekklega coveri?

Author:  Dr. E31 [ Mon 29. Nov 2004 01:01 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
já glæsilegur bíll, setti einmitt inn póst einhverntíman hérna og spurðist fyrir um hann, hefur það líka fram yfir flesta af þessum "eldri" e38 bílum að eiga töluvert eftir í 200k þannig að það er alveg hægt að kaupa og selja aftur áður en hann kemur í það.. (bjánalega kílómetrahræðsla íslendinga)

en hvernig er leðrið í þessum bíl? hef bara séð hann á myndum og sýnst það eitthvað fönkí á bílstjórasætinu og hurðaspjaldinu bílstjóra meginn, hvernig er það í "real" og er stýrið nokkuð orðið eitthvað sjúskað undir þessu gífurlega smekklega coveri?


Leðrið er í fínu lagi það þarf bara kanski að þrífa það almennilega.
Já stýrið er pínu fönkí þarna undir cover.

Author:  Schnitzerinn [ Mon 29. Nov 2004 13:34 ]
Post subject: 

Brilllllllljant kaggi og endalaust svalur 8)

Author:  Einsii [ Mon 06. Dec 2004 13:26 ]
Post subject: 

http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&B ... _ID=102098

1290 fyrir E38 740!!! :shock:
nú er tíminn til að vinda veskið vel!!

Author:  jonthor [ Mon 06. Dec 2004 13:37 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=2&BILAR_ID=102098&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=740%20IA%20V8&ARGERD_FRA=&ARGERD_TIL=&VERD_FRA=1590&VERD_TIL=2190&EXCLUDE_BILAR_ID=102098

1290 fyrir E38 740!!! :shock:
nú er tíminn til að vinda veskið vel!!


Whuuuut ertu ekki að grínast með þetta verð!

Author:  Bjarki [ Mon 06. Dec 2004 14:59 ]
Post subject: 

Kemur e-r saga með bílnum?
-Þjónustubók
-innfluttur notaður/nýr, (erlendir pappírar)

Author:  íbbi_ [ Mon 06. Dec 2004 17:08 ]
Post subject: 

AARGHH! ég get svo svarið það að ef ég væri ekki búin að segja upp vinnuni minni, og í miðjum flutningum þá myndi ég hoppa á þetta DAMN!!!!

Author:  íbbi_ [ Wed 08. Dec 2004 09:28 ]
Post subject: 

Þessi auglísing er alveg búin að skemma fyrir manni allan svefn :evil: :roll:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/