bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 04:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 320 gullmoli
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 16:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
Ég er með BMW 320 1985 módel til sölu, en aðeins fyrir rétt verð...
horfi ekki á neitt undir 400.000,-

um bílinn:
Akaziengrænn
tveggja dyra
mældur 144HÖ
1996 ccm. 2l 6 cyl. lína
ekinn ca. 192.000 km.
Skoðaður fyrir 9/03 án athugasemda
svört innrétting, svart leður, orginal lakk, mjög vel farið
Höfuðpúðar að aftan
6x nýleg sumardekk
7x 14" BMW sportfelgur (ein í skotti fyrir varadekk)
K&N filter
nýir bremsuborðar að aftan
Nýjir klossar að framan (frá sama framleiðanda og GREEN) sóta ekki jafn mikið, endast lengur og stytta bremsuvegalengd.
Ný bremsurör frá höfuðdælu og að bremsudælum að aftan
Vél yfirfarin, ný tímareim og pakkdósir framn á vél, ný ventlalokspakkning
nýr mótor og bracket fyrir rúðuþurrkur
Mobil 1 frá framleiðsludegi
Innfluttur frá Luxembourg '98
samlæsing og þjófavörn (spyball)
rafdrifið loftnet
Check control
Nýr rafgeimir (Millenium 3) 75 Ah
Kasettutæki frá alpine getur fylgt með, en ekki hátalarar.
allt fylgir með til að setja rafdrifnar rúður
það er smá ryð á afturstuðara en annar óryðgaður fylgir með
Hann er tjónaður að framan, hægra megin, húdd og frambretti beyglað
nýtt húdd(rautt) fylgir með.

Fjöldinn allur af aukahlutum fylgja með...
til dæmis nýr miðjustokkur, mælaborð, skottlok(rautt), mótorar, bracket og rafkerfi fyrir rafdrifnar rúður, hanskahólf, listar í sílsa og margt, margt fleira...

þessi bíll á fullt eftir og það er feiki mikill kraftur í honum

_________________
BMW 535i '90


Last edited by ofmo on Fri 14. Feb 2003 19:55, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 17:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bara aðeins að forvitnast, er þetta rétt verð?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 17:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Bíddu nú við. 400.000 kr fyrir 18 ára tjónaðan þrist? Getur það verið?

Sama í hversu góðu ástandi þessi bíll er, þú getur aldrei selt hann á 400.000 kr. Við erum að tala um 18 ára gamlan e30, sem er ekinn 200000 km og þar að auki er þetta ekki einu sinni M3. Síðan vantar hátalara. :shock:

Þú getur bara látið þig dreyma.

Eða þá að þetta sé innsláttarvilla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 17:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já þetta hlýtur að eiga að vera 40.000, það væri sanngjarnt fyrir tjónaðan 320 '85

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 18:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
það má hugsa um 40000 ekki meira

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Má alltaf láta sig dreyma, kannski full bjarsýnn á verði :?
Svipað verð og ég fékk minn á fyrst (peningalega séð en ekki vinnulega séð)
Þá kýs ég nú frekar minn!!! 8)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 19:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
ok, sko, ég þarf í rauninni ekkert að losa mig það mikið við bílinn,ég skal kannski íhuga einhver lægri verð og taka meira tillit til tjónsins... með verðið samt sem áður þá var mér boðið 650.000 fyrir bílinn fyrir ári síðan og um 500.000 fyrir um mánuði síðan, ef gert er við þetta tjón þá hefur þessi bíll meiri möguleika til að verða virkilega flottur fornbíll heldur en flestir e30 bílar hérlendis þar sem þeir eru langflestir algjör fjós...

Persónulega finnst mér e30 líka vera flottasta 3 línuboddíið síðan BMW byrjaði með 3 línuna... so sorry...

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 21:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Quote:
með verðið samt sem áður þá var mér boðið 650.000 fyrir bílinn fyrir ári síðan og um 500.000 fyrir um mánuði síðan


Ég trúi því nú alls ekki. En ef einhver vill raunverulega kaupa af þér tjónaðann 18 ára BMW 320, sem er ekinn 200000 km á 650.000 kr, þá er það hans mál. En pældu aðeins í því að hérna á BMWkraftur.com finnst mönnum þetta verð alltof hátt, hvað finnst þá "venjulegu fólki"? :shock:

Það er ansi algengt að fólk verðleggji bíla sína viljandi alltof alltof hátt, bara til þess að plata kaupandann og gera þeim erfiðara að prútta verðið niður. Láta sem svo að bíllinn sé alger gullmoli. :x Ég er svo sem ekki að ásaka þig um það, en ég hef nokkrum sinnum í svoleiðis atvikum.

En 650.000? Ertu annars að tala um íslenskar krónur? :wink: Mér finnst þetta verð bara út í hróa hött. :shock:

Gangi þér annars vel að selja bílinn. :P Ertu nokkuð með myndir af bílnum á netinu??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: ehhhhhhhhhhh
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Strákar ekkert dizzz ..

ehhhh fæst orð bera minnsta ábyrði.

Gemmer BMW

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Feb 2003 23:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
Skil þig vel að vilja fá svona hátt verð fyrir hann ég myndi nú bara
sleppa því að selja hann því þetta eru eðal bílar.
Annars myndi ég kaupann á 40k heheh :lol:

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Feb 2003 01:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Ég hef gert marga slæma díla í gegnum tíðina
enn ég held að ég hefði látið bílinn flakka fyrir 650.000-KR
:shock:

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Feb 2003 02:26 
pff


Last edited by oskard on Mon 17. Feb 2003 15:10, edited 1 time in total.

Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Feb 2003 03:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
hann ætti þá að kikja í skúrinn hjá mér 8)
Eg held að raunhæft verð á mínum bíl miða
við hans DRAUMA vera "hum látum okkur sjá"
ekki minna en ca 2.millur

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Feb 2003 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er númerið á þessum bíl US-609?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Feb 2003 18:25 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ekki er þetta 320 bílinn sem er mað 325i merki á skottinu og ///m merki,? :roll:

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group