bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 01:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540 E-34
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég veit ekki hvort ég get tekið mér þá vilurð að auglýsa bílinn en,,,,

Var í T.B í dag og eru þeir með 92 540 200.000+ á mæli
ný skipting og gúmmí (fóðringar) undir honum og bremsur einnig nýjar
ágætt eintak fyrir 800.000 sem er mjög sanngjarnt að mínu mati,,

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. Feb 2003 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þetta er alls ekki slæmt. Hefur þú eitthvað prufað að keyra hann? Bara að spá hvort það er eitthvað sem er að. Annað en einhverjir smáhlutir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 540 E-34
PostPosted: Wed 26. Feb 2003 15:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Er eitthvað áhvílandi á bílnum? og ertu til í einhver skipti?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Feb 2003 15:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hugsa að það væri betra að tala við eigandann :wink:

Sveinbjörn hefur ekkert með bílinn að gera.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Apr 2003 01:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2003 01:04
Posts: 3
Þessi 540i er á bílasölunni Bílalind og er keyrður 340 þús
flottur bíll... wide grill og sona en keyrðu djöfull mikið



bara sona

_________________
Xing


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 02. Apr 2003 23:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
HEY DJÖFULLI MIKIÐ !!!!!!!!!!!

Minn er keyrður 356.000 og gengur eins og ketlingur.

Þýskar vélar eru gerðar til að endast og ekki reyna segja annað !!!!!!!!!

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta er samt djöfull mikil keyrsla!!!!
Ég væri alveg til í svona bíl, en myndi aldrei kaupa vegna slæmrar endursölu.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 10:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, ég verð að taka undir það. Ég fór og skoðaði og prufaði þennan bíl. Hann virkar þrælvel og er nokkuð "solid" hvað drifbúnaðinn varðar. Mér finnst hann hins vegar of sjabbí að innan, greinilega reykbíll og frágangur að innan þarf að vera betri á hinu og þessu. Og keyrslan er náttúrulega þannig að maður gæti aldrei selt bílinn aftur. Það er hægt að fá svona bíl úti í Þýskanlandi minna ekinn og í betra standi fyrir 4000 EUR

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 20:37 
Fór að skoða þennan bíl í dag og tók smá hring á honum flottur en ég veit ekki hvort maður ætti að treysta þessum bíl. Væri samt til í að eiga hann. keyrður full mikið.


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group