bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 12:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 11:42
Posts: 4
BMW 325tds til sölu. árg 1995
Hann er keyrður 223 þúsund kílómetra og er sjálfskiptur.

Búnaður:
Leður
Leðurstýri.
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega.
rafdrifnar rúður að framan.
Tvívirk rafdrifinn topplúga.
sætishitari
Loftkæling
Armpúði


Aukabúnaður:
Með bílnum fylgja 16" felgur þær eru nýlegar og lítið búið að aka á þeim.
Ný heilsársdekk
Kastarar í svuntu
Hvít stefnuljós
viper þjófavörn
fjarstart
geislaspilari

Ath. Bílinn er að eyða e-h í kringum 10/100 innanbæjar og þú fyllir hann fyrir aðeins 2300kr.

Image
Image
Image
Image

Verðtilboð óskast! S: 6995880 - þorgeir


Last edited by 325tdz on Fri 29. Oct 2004 11:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 12:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
fallegur bíll :!:

en sorry, smá off topic.
hvaða tegund eru þessar felgur?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Er þetta ekki BBS?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eggert wrote:
Er þetta ekki BBS?


:-k ~~~~~~~~ TSW

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
325tdz wrote:
Ath. Bílinn er að eyða e-h í kringum 10/100 innanbæjar og þú fyllir hann fyrir aðeins 2300kr.


Það verður náttúrlega að borga þungaskatt eða kílómetragjald í núverandi kerfi og það verður dýrara að fylla hann eftir breytinguna ef af henni verður sem ég vona. En engu að síður skemmtilegir bílar/vél þ.e. 2,5tds.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 15:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Alpina wrote:
Eggert wrote:
Er þetta ekki BBS?


:-k ~~~~~~~~ TSW


Held að þetta séu ASA felgur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Leikmaður wrote:
Alpina wrote:
Eggert wrote:
Er þetta ekki BBS?


:-k ~~~~~~~~ TSW


Held að þetta séu ASA felgur!


Gæti líka verið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Bjarki wrote:
325tdz wrote:
Ath. Bílinn er að eyða e-h í kringum 10/100 innanbæjar og þú fyllir hann fyrir aðeins 2300kr.


Það verður náttúrlega að borga þungaskatt eða kílómetragjald í núverandi kerfi og það verður dýrara að fylla hann eftir breytinguna ef af henni verður sem ég vona. En engu að síður skemmtilegir bílar/vél þ.e. 2,5tds.


Það er búið að breyta lögunum í sambandi við diesel en þau taka ekki gildi fyrr en 1.júlí 2005. Því verður ekkert breytt nema ef Alþingi ákveður að breyta lögunum aftur sem er ólíklegt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...eiga þessar díselvélar ekki að endast mun betur en bensín rokkarnir??
Hvað er þetta annars , 170 hö?


Last edited by Leikmaður on Sat 23. Oct 2004 16:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:55 
Leikmaður wrote:
...eiga þessar díselvélar en bensín rokkarnir??
Hvað er þetta annars , 170 hö?


143hp held ég


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 23. Oct 2004 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
oskard wrote:
Leikmaður wrote:
...eiga þessar díselvélar en bensín rokkarnir??
Hvað er þetta annars , 170 hö?


143hp held ég


280 nm

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Varðandi Felgurnar!
PostPosted: Sun 24. Oct 2004 00:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 11:42
Posts: 4
Þetta eru 16" ASA felgur! ef gott tilboð kemur í bílinn geta fallegar 17" BMW felgur fylgt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Varðandi Felgurnar!
PostPosted: Sun 24. Oct 2004 06:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
325tdz wrote:
Þetta eru 16" ASA felgur! ef gott tilboð kemur í bílinn geta fallegar 17" BMW felgur fylgt


Felgur eins og mínar ef ég man rétt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Oct 2004 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Já, man eftir að hafa séð þennan bíl stundum lagt nálægt laugarveginum þegar ég var á leiðinni í vinnuna. Virkilega fallegur bíll.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Oct 2004 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hver er verðhugmyndin fyrir bílinn?


og er eitthvað búið að yfirfara t.d. vél og skiptingu?
hvar getur maður fengið að skoða?
einhver skipti?

:)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group