bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu 325 tds 1995 (E36)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7892
Page 1 of 2

Author:  325tdz [ Sat 23. Oct 2004 12:17 ]
Post subject:  Til sölu 325 tds 1995 (E36)

BMW 325tds til sölu. árg 1995
Hann er keyrður 223 þúsund kílómetra og er sjálfskiptur.

Búnaður:
Leður
Leðurstýri.
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega.
rafdrifnar rúður að framan.
Tvívirk rafdrifinn topplúga.
sætishitari
Loftkæling
Armpúði


Aukabúnaður:
Með bílnum fylgja 16" felgur þær eru nýlegar og lítið búið að aka á þeim.
Ný heilsársdekk
Kastarar í svuntu
Hvít stefnuljós
viper þjófavörn
fjarstart
geislaspilari

Ath. Bílinn er að eyða e-h í kringum 10/100 innanbæjar og þú fyllir hann fyrir aðeins 2300kr.

Image
Image
Image
Image

Verðtilboð óskast! S: 6995880 - þorgeir

Author:  Lindemann [ Sat 23. Oct 2004 12:29 ]
Post subject: 

fallegur bíll :!:

en sorry, smá off topic.
hvaða tegund eru þessar felgur?

Author:  Eggert [ Sat 23. Oct 2004 14:03 ]
Post subject: 

Er þetta ekki BBS?

Author:  Alpina [ Sat 23. Oct 2004 14:05 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Er þetta ekki BBS?


:-k ~~~~~~~~ TSW

Author:  Bjarki [ Sat 23. Oct 2004 14:09 ]
Post subject:  Re: Til sölu 325 tds 1995 (E36)

325tdz wrote:
Ath. Bílinn er að eyða e-h í kringum 10/100 innanbæjar og þú fyllir hann fyrir aðeins 2300kr.


Það verður náttúrlega að borga þungaskatt eða kílómetragjald í núverandi kerfi og það verður dýrara að fylla hann eftir breytinguna ef af henni verður sem ég vona. En engu að síður skemmtilegir bílar/vél þ.e. 2,5tds.

Author:  Leikmaður [ Sat 23. Oct 2004 15:58 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Eggert wrote:
Er þetta ekki BBS?


:-k ~~~~~~~~ TSW


Held að þetta séu ASA felgur!

Author:  Alpina [ Sat 23. Oct 2004 16:19 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
Alpina wrote:
Eggert wrote:
Er þetta ekki BBS?


:-k ~~~~~~~~ TSW


Held að þetta séu ASA felgur!


Gæti líka verið

Author:  Kull [ Sat 23. Oct 2004 16:27 ]
Post subject:  Re: Til sölu 325 tds 1995 (E36)

Bjarki wrote:
325tdz wrote:
Ath. Bílinn er að eyða e-h í kringum 10/100 innanbæjar og þú fyllir hann fyrir aðeins 2300kr.


Það verður náttúrlega að borga þungaskatt eða kílómetragjald í núverandi kerfi og það verður dýrara að fylla hann eftir breytinguna ef af henni verður sem ég vona. En engu að síður skemmtilegir bílar/vél þ.e. 2,5tds.


Það er búið að breyta lögunum í sambandi við diesel en þau taka ekki gildi fyrr en 1.júlí 2005. Því verður ekkert breytt nema ef Alþingi ákveður að breyta lögunum aftur sem er ólíklegt.

Author:  Leikmaður [ Sat 23. Oct 2004 16:54 ]
Post subject: 

...eiga þessar díselvélar ekki að endast mun betur en bensín rokkarnir??
Hvað er þetta annars , 170 hö?

Author:  oskard [ Sat 23. Oct 2004 16:55 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
...eiga þessar díselvélar en bensín rokkarnir??
Hvað er þetta annars , 170 hö?


143hp held ég

Author:  Alpina [ Sat 23. Oct 2004 16:57 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Leikmaður wrote:
...eiga þessar díselvélar en bensín rokkarnir??
Hvað er þetta annars , 170 hö?


143hp held ég


280 nm

Author:  325tdz [ Sun 24. Oct 2004 00:09 ]
Post subject:  Varðandi Felgurnar!

Þetta eru 16" ASA felgur! ef gott tilboð kemur í bílinn geta fallegar 17" BMW felgur fylgt

Author:  bjahja [ Sun 24. Oct 2004 06:57 ]
Post subject:  Re: Varðandi Felgurnar!

325tdz wrote:
Þetta eru 16" ASA felgur! ef gott tilboð kemur í bílinn geta fallegar 17" BMW felgur fylgt


Felgur eins og mínar ef ég man rétt

Author:  jonthor [ Mon 25. Oct 2004 07:46 ]
Post subject: 

Já, man eftir að hafa séð þennan bíl stundum lagt nálægt laugarveginum þegar ég var á leiðinni í vinnuna. Virkilega fallegur bíll.

Author:  Twincam [ Mon 25. Oct 2004 11:41 ]
Post subject: 

hver er verðhugmyndin fyrir bílinn?


og er eitthvað búið að yfirfara t.d. vél og skiptingu?
hvar getur maður fengið að skoða?
einhver skipti?

:)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/