bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu M5 1991 (E34) - Nýjar myndir SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7840
Page 1 of 13

Author:  saemi [ Mon 18. Oct 2004 12:14 ]
Post subject:  Til sölu M5 1991 (E34) - Nýjar myndir SELDUR

SELDUR
BMW M5 E34

Fyrst skráður 09.07.1991

Ekinn 150.000 Km


Image

Image


Image

Image

Image

Image

Image

Image


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image





Litur: Sebringgrau Metallic

Áklæði: Leður, Anthrazit Buffalo leður (Dökkgrátt)

4 Eigendur

Bíllinn var sýningarbíll hjá BMW umboðsmanni skv. Sögn fyrri eigenda og hann hringdi í fyrri eigendur ásamt yfirmanni verkstæðisins þar sem skipt var um vél til að fá það staðfest.

17" original M5 "schaufelrad / throwing star" felgur.


Búnaður:

Loftkæling

Leðurstýri með loftpúða

Stóra aksturstölvan

Rafmagnsfærsla í sætum ásamt minni fyrir bílstjóra

Sætishitarar að framan

“Shadow line”

Sólgardína í afturglugga

Alpine geislaspilari

"Hi-fi" hálarakerfi

Dökk klæðning í toppi

Vökvafjöðrun að aftan (EDC)


Glær ljós allan hringinn

Nýbúið að skipta um legu að framan ásamt hitaelementi í miðstöð.


Bifreiðin er afburðagott eintak. Lakkið er laust við kústaför og mjög fallegt. Leðrið er eins og nýtt, þykkt dökkgrátt buffalóleður. Fjöðrunin frábær, gírkassinn þéttur og góður og vélin sú besta sem ég hef prufað af M5 flórunni.

Verðið er 1.300.000.- í staðgreiðslu. Allt annað ásamt skiptum skoðast, en þessi bifreið fer ekki fyrir klink og gamlan vídeólager.



Sæmi
699-2268 /smu@islandia.is

Author:  bebecar [ Mon 18. Oct 2004 15:43 ]
Post subject:  Re: Til sölu M5 1991 (E34)

saemi wrote:
Bifreiðin er afburðagott eintak. Lakkið er laust við kústaför og mjög fallegt. Leðrið er eins og nýtt, þykkt dökkgrátt buffalóleður. Fjöðrunin frábær, gírkassinn þéttur og góður og vélin sú besta sem ég hef prufað af M5 flórunni.

Og já, bifreiðin er komin til landsins og er í daglegri notkun.

Verðið er 1.300.000.- í staðgreiðslu. Allt annað ásamt skiptum skoðast, en þessi bifreið fer ekki fyrir klink og gamlan vídeólager.


Sæmi
699-2268 /smu@islandia.is

Sveinbjörn er búin að lofa þennan bíl í hástert... segir að þetta sé sá besti E34 sem fáist á landinu :shock: 8) og auðvitað sá besti E34 M5 líka :wink: .

Mikið væri nú gaman að fá snúning í honum... ég er víst bara í röngu landi. PS, er hann ekki dálítið hár að framan?

Author:  Twincam [ Mon 18. Oct 2004 22:53 ]
Post subject: 

Má ég prófa? :shock:

Skal gista eina nótt hjá þér í staðinn :naughty:

Author:  Tommi Camaro [ Tue 19. Oct 2004 00:27 ]
Post subject: 

i´M IN LUV
þarf að koma í heimsókn og mátta þetta hjá þér

Author:  Guest [ Tue 19. Oct 2004 02:12 ]
Post subject: 

Hvað er svona mörg hoho ?

Author:  Haffi [ Tue 19. Oct 2004 02:20 ]
Post subject: 

315

Author:  Austmannn [ Tue 19. Oct 2004 11:24 ]
Post subject: 

daglegri notkun????

Ertu á honum , þar sem maður er ekki nema 75metra frá þér, þá verður maður að kíkja við og skoða hann.....öössss...:)

Hvenær verður þú heima næstu kvöld og verður að bardús í skúrnum að góðri venju?

Author:  Farinn [ Tue 19. Oct 2004 12:17 ]
Post subject: 

gullfallegur bíll alveg! Ein spurning er búið að gera við beygluna framan á honum?

Author:  Bjarki [ Tue 19. Oct 2004 13:30 ]
Post subject: 

Björgvin wrote:
gullfallegur bíll alveg! Ein spurning er búið að gera við beygluna framan á honum?


Saemi wrote:
Eins og sést á myndunum er tjón á honum að framan á brettinu. Það verður gert við það innan mánaðar.


Stendur í auglýsingunni

Author:  Farinn [ Tue 19. Oct 2004 14:03 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Björgvin wrote:
gullfallegur bíll alveg! Ein spurning er búið að gera við beygluna framan á honum?


Saemi wrote:
Eins og sést á myndunum er tjón á honum að framan á brettinu. Það verður gert við það innan mánaðar.


Stendur í auglýsingunni


Þakka þér fyrir mér hefur yfirsést þetta :oops:

Author:  saemi [ Tue 19. Oct 2004 19:40 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Má ég prófa? :shock:

Skal gista eina nótt hjá þér í staðinn :naughty:


Eg thakka gott bod, en thu ert ekkert ahugamanneskja um BMW, svo er that til nokkurs fyrir thig ad prufa :)

P.S. svo fannst ther sexan sem eg postadi flott!!!!! :roll:

Author:  saemi [ Tue 19. Oct 2004 19:40 ]
Post subject: 

Austmannn wrote:
daglegri notkun????

Ertu á honum , þar sem maður er ekki nema 75metra frá þér, þá verður maður að kíkja við og skoða hann.....öössss...:)

Hvenær verður þú heima næstu kvöld og verður að bardús í skúrnum að góðri venju?


Eg verd heima annad kvold vaentanlega, og eitthvad fram a helgina. Kiktu bara

Author:  Twincam [ Tue 19. Oct 2004 20:01 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Twincam wrote:
Má ég prófa? :shock:

Skal gista eina nótt hjá þér í staðinn :naughty:


Eg thakka gott bod, en thu ert ekkert ahugamanneskja um BMW, svo er that til nokkurs fyrir thig ad prufa :)

P.S. svo fannst ther sexan sem eg postadi flott!!!!! :roll:


bitur tappi... :lol:

en ef þér líður betur... þá finnst mér SEXan þín geggjuð 8)

má ég nú koma og fá að prófa? :naughty:

Author:  Logi [ Tue 19. Oct 2004 21:26 ]
Post subject: 

Þessi M5 er í góðu lagi, virkilega fallegur! Vafalaust með betri M5 bílum hér á landi..... Toppeintak sem hægt er að mæla hiklaust með 8)

Author:  Alpina [ Tue 19. Oct 2004 23:14 ]
Post subject: 

Er búinn að vera á þessum bíl í 2 DAGA og YYYYYYYESS

næsti bíll sem ég stefni á er E34 M5 ,,


PS, smá persónuleg ath:: Akkúrat þessi bíll er STÓRKOSTLEGUR að mínu mati,, einstaklega þéttur og allar hreyfingar eru NÁKVÆMLEGA,,,,,,,extra góðar

sem M bíll finnst mér að hann mætti vera stífari en það er ekki að marka,((( líklega vegna þess að 325 M-tech II svarti var HELL stífur ))

Aflið er virkilega gott en akkilesar hæll bílsins ((og þessara bíla líklega :roll: :roll: )) er AF STAÐ 0-80 ef menn eru í spyrnu hugleiðingum,, eftir það

======= Rock & Roll

Sjarmi bílsins er með ólíkindum,, (( Mér líður þannig að....saemi...
nái ekkert í mig næstu ..daga,,viku,,MÁNUÐI :twisted: :twisted: ))

Alltaf tilefni til að fara á rúntinn,,, ALVEG eins og var í E39 540
UNAÐSLEGA skemmtilegur bíll,, hefði aldrei trúað því að hann kæmi svona skemmtilega á óvart,,
ok.. ekki ódyrsti bíll sem til er...... en gleðin og ánægjan að setjast undir stýri.. setja í gang,, af stað keyra .. horfa á OLÍUHITAMÆLINN ná 60°
og svo,,,,,,, welded to the floor..BRÚUMMMMMMM

Tilfinning sem er BARA í lagi

Page 1 of 13 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/