bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325i M-Tech II '90 árgerð (Silber-Metallic)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7832
Page 1 of 10

Author:  arnib [ Sun 17. Oct 2004 22:40 ]
Post subject:  BMW 325i M-Tech II '90 árgerð (Silber-Metallic)

Fahrgestellnúmer WBAAA11010AE47792.
Motornumer 20314742

skráður//framl.dagur 05.02.1990

Silber-metallic

Akstur 117.000 km
ALLAR eftirtaldar fóðringar eru nýjar:
- Gírkassapúðar
- mótorpúðar
- 6 gata gúmmí-kúpplingin milli kassa og drifskafts (guibo)
- ný drifskaptsupphengja


Búnaður:
- Leður Sportstólar..
- 3 Spoke BMW leðurstýri..
- Topplúga.. Handvirk
- 60/60 Gormar.. Sportfjöðrun..
- KN-Loftsía..Flækjur..CHIP ((veit ekki hvernig ))... Sportauspuff.....
- strutbrace
- LÆST-drif ,,
- ALPINE græjur MEGA ((kostuðu 700 EURO))
- M/alugírhnúður.. M/mælaborð með chrome hringjum MAP-light spegill
- minni aksturs tölvan => klukka, dagsetning ár úti hitamælir ath einnig check tölva

16" KESKIN (((BREIÐARI að aftan << sjá myndir>> og KUHMO 215WR40 16" framan og aftan ))

XENON--------LJÓS,,(((((alvöru))))

FRÁBÆRT eintak og lítið ekinn

ENGINN búðingur
og verðið er 637.000 stgr. og ALLS ekki neðar né skipti

Nánari upplýsingar í síma -->> 844-6799

Sveinbjörn Hrafnsson





Image Image Image
Image Image Image
Image Image Image
Image Image Image
Image Image Image
Image Image Image

Author:  oskard [ Sun 17. Oct 2004 22:45 ]
Post subject: 

Þetta er snargeðveikislega flottur bíll fyrir utan nýrun að sjálfsögðu :)

Gleymdist í lýsingu sé ég ((SKÍÐAPOKI))



:drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool: :drool:

Author:  gunnar [ Sun 17. Oct 2004 22:54 ]
Post subject: 

váhhhhhh 8)

Author:  aronjarl [ Sun 17. Oct 2004 23:41 ]
Post subject: 

Djöfull lýst mér á þetta, fleiri 325i E30 það var lagið.. :wink:

Þessi er smekklegur bara of dýr.... :? (fyrir mig)

Author:  Twincam [ Sun 17. Oct 2004 23:54 ]
Post subject: 

hvað á maðurinn marga 325 bíla? :shock:

verið að flytja þetta inn eins og þetta sé pantað úr Russian Bride Catalogue :twisted:

Author:  Farinn [ Mon 18. Oct 2004 00:40 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll mér finnst bara alltaf skrýtið með svona´bíla að hafa ekki hauspúða aftur í :hmm: En þetta er flott eintak og bíll sem maður væri nú til í að fá að skoða nánar

by the way hvað eru margir viljugir hestar í svona bíl???

Author:  oskard [ Mon 18. Oct 2004 01:00 ]
Post subject: 

Björgvin wrote:
Geggjaður bíll mér finnst bara alltaf skrýtið með svona´bíla að hafa ekki hauspúða aftur í :hmm: En þetta er flott eintak og bíll sem maður væri nú til í að fá að skoða nánar

by the way hvað eru margir viljugir hestar í svona bíl???


170 hoho

Author:  Djofullinn [ Mon 18. Oct 2004 07:54 ]
Post subject: 

NICE!!!!!!!!!!!!!

Author:  bebecar [ Mon 18. Oct 2004 09:11 ]
Post subject: 

Er hann með XENON líka :shock: Þetta er nú meiri fantaskapurinn - alltof girnilegt (fyrir utan nýrun auðvitað :lol: ).....

Helv... djö... fokk.... =P~ Sveinbjörn er svakalegur... eins og bílinn!

Author:  arnib [ Mon 18. Oct 2004 09:29 ]
Post subject: 

Það tekur 5 sekúndur að skipta um nýru á svona bíl,
og ég er viss um að Rúnar Twincam á slík til sölu,

svo það er nú engin fyrirstaða,

þetta er líka klikkaður bíll :-)

Author:  bebecar [ Mon 18. Oct 2004 09:42 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Það tekur 5 sekúndur að skipta um nýru á svona bíl,
og ég er viss um að Rúnar Twincam á slík til sölu,

svo það er nú engin fyrirstaða,

þetta er líka klikkaður bíll :-)


Satt er það, ég myndi reyndar líka taka augabrúnirnar af...

Það sem mér finnst flottast er í þessari röð; M-Tech II, læst drif, XENON og ég er voðalega veikur fyrir map ljósinu í speglinum 8)
Mátulega hár, leður og lúga... felgurnar ok...

Author:  Alpina [ Tue 19. Oct 2004 22:42 ]
Post subject: 

http://www.autoscout24.de/home/index/de ... rho2xzxhny

hér er EKKI 350.000 kr.bíll

MEGA góður en klima gerir bílinn sérlega $$$$$$$$

ps Björgvin velkominn í hópinn með E 30

Author:  bebecar [ Wed 20. Oct 2004 09:57 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=6093453&id=nrho2xzxhny

hér er EKKI 350.000 kr.bíll

MEGA góður en klima gerir bílinn sérlega $$$$$$$$

ps Björgvin velkominn í hópinn með E 30


Við Sveinbjörn vorum einmitt að ræða þennan (og fleiri í gær)... verulega svalur af fernra dyra bíl að vera...

Author:  jens [ Wed 20. Oct 2004 10:37 ]
Post subject: 

Mín skoðun er að 4 dyra E30 eru jafnvel flottari en 2 dyra.

Author:  gunnar [ Mon 25. Oct 2004 22:37 ]
Post subject: 

Hvað er talið að bílinn sé í hrossum eftir þessar breytingar? ss flækjur, chip, k&n síu ?

Page 1 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/