bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 535IA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7753 |
Page 1 of 3 |
Author: | Heimir S [ Mon 11. Oct 2004 18:25 ] |
Post subject: | BMW 535IA |
þetta er BMW 535 IA.(E34) Það eru allir helstu bmw aukahlutir í þessum bíl.rafmagn í öllu (nema Sætum) Leður,Lúga og auðvita Ssk. það fylgja honum 17"sumarfelgur á 9"breiðum dekkjum að aftan og 8"að framan og einnig fylgja honum 15"stálfelgur á koppum á fínum dekkjum þetta er ekki bara lúxubill sem er hrein unun að keyra heldur er hann lika hljómleikahöll. græjur fyrir að verðm.c.a. 300.000 Græju pakkinn er góður og er sem hér segir. Kenwood 10 diska magasín með 4x40w magnara og flip fronti. Kenwood 7x10" 3way hátalarar 270w Kenwood 6" miðtóna hátalarar 80w Kenwood 12" 550w bassakeila í hillu MTX 12" 500w bassakeila í baki Kenwood Tweeterar í hillu Og svo eru orginal tweeterar og dash hátalarar fram í. Magnarar eru eftirfarandi. 1 stk 2x100w Kenwood. 1 stk P.P 180w monomagnari 2 stk Jensen 2x90w Annað er svo. 2 stk crossoverar 2 stk Bheringer sound processors og svo eru notaðir súrefnislausir koparkaplar í allt ásamt gullhúðuðum tengjum. bara bilað sound í bilnum það er mjög mikið endurnýjað í bílnum fyrir um 1100km þá var skipt um alla rokkerarmana,knastás og timakeðju ventlar slipaðir og allur mótorinn tekinn frá A til Ö. og meira til. Skoða skipti á ódýrari bil. set á minn 720.þús Áhugasamir hafið samband við Heimi í síma 869-2625 er staðsettur í kóp.ef einhver hefur áhuga á að skoða gripinn (kann því miður ekki að senda mynd það getur kanski einhver hjálpað mér þið vitið margir hvaða bíll þetta er gamli bíllinn hans jonna VZ-551) |
Author: | Leikmaður [ Mon 11. Oct 2004 19:25 ] |
Post subject: | |
....væri, fínt að fá árgerð og keyrslu?? Jafnvel lit ef maður á að vera frekur ![]() |
Author: | ///Matti [ Mon 11. Oct 2004 19:27 ] |
Post subject: | |
myndir af græjunum.. |
Author: | Einsii [ Mon 11. Oct 2004 20:40 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki bíllinn með ljós brúnu innréttinguni sem einher á húsavík átti.. ef það er hann þá er þetta mjög flottur bíll!! |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Oct 2004 00:47 ] |
Post subject: | |
var einmitt að spá í því ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 12. Oct 2004 07:46 ] |
Post subject: | |
Leikmaður wrote: ....væri, fínt að fá árgerð og keyrslu?? Jafnvel lit ef maður á að vera frekur
![]() Sammála.......auðveldar allar upplýsingar til muna þannig að fólk sé ekki spyrja um x þetta og y hitt |
Author: | íbbi_ [ Tue 12. Oct 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
er þetta ekki bíllin sem meðlimur að nafni jonin ef mig misminnir ekki átti, Dökkblár með ljósbrúnu leðri, bara smekklegur |
Author: | Heimir s. [ Tue 12. Oct 2004 17:20 ] |
Post subject: | |
jú þetta er billinn frá Húsavík ég á engar myndir af honum en það eru myndir af honum hér á bmwkraft á bílar til sölu blaði nr.3 eða 4 p.s. er nánast aldrei á netinu þannig ef það eru beinar spurningar til mín hringið þá í síma 869-2625 |
Author: | Kristjan [ Tue 12. Oct 2004 18:03 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6628 Hérna er gamla auglýsingin |
Author: | Alpina [ Tue 12. Oct 2004 21:08 ] |
Post subject: | |
Gríðarlega gott afl í bsk bíl |
Author: | bigginn [ Sat 13. Nov 2004 00:24 ] |
Post subject: | |
þíðir eitthvað að bjóða þér skipti á grand cherokee? |
Author: | Heimir S. [ Sat 13. Nov 2004 02:26 ] |
Post subject: | |
dýrari eða ódýrari ? þú getur prufað að bjalla á mig það skaðar ekkert 869-2625 |
Author: | srr [ Sat 13. Nov 2004 12:04 ] |
Post subject: | |
Vá hvað skoðunarferilinn á bílnum er hreinn. Aldrei fengið grænan endurskoðunarmiða í þau þrettán skipti sem hann hefur farið í skoðun hér á landi ![]() |
Author: | Almar [ Sun 14. Nov 2004 20:42 ] |
Post subject: | |
einhver áhugi á skiptum á Si Corollu ? ![]() |
Author: | Guest [ Sun 14. Nov 2004 23:04 ] |
Post subject: | |
Heimir cherokee bíllinn er metinn á 750 þúsund hann er ekinn 150 þúsund og er 93 árgerð.? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |