bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR - BMW 518 E28 '87
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7602
Page 1 of 2

Author:  Gunni [ Tue 28. Sep 2004 22:37 ]
Post subject:  SELDUR - BMW 518 E28 '87

Til sölu er BMW 518i E28, árgerð 1987 ekinn um 249.000 km, BSK.

Nýlegir klossar að framan og nýlegt púst undir öllu. Vinstra frambretti og húdd nýsprautað.

Þjáist af smávægilegu ryð-exemi hér og þar en búið er að koma í veg fyrir það mesta.

Nýskoðaður '05, rann í gegn (næsta skoðun í september 2005). Bíll í góðu lagi og virkar rosa vel.


Með bílnum geta fylgt nýleg vetrardekk (negld) og sumardekk og einnig Pioneer geislaspilari og Kenwood hátalarar.

Engin skipti
Er í Reykjavík

Verðmiði: 100.000.-

Vetrartilboð 85.000.-

Upplýsingar í síma 822-2244 og gje@mi.is

Image
Image

Author:  anger [ Fri 22. Oct 2004 13:10 ]
Post subject: 

viltu koma með aðeins meiri upp.

hvernig vel, hp og svona stuff

Author:  gstuning [ Fri 22. Oct 2004 13:12 ]
Post subject: 

M10 1.8 100hö

4cyl

Author:  bebecar [ Fri 22. Oct 2004 13:24 ]
Post subject: 

ÞETTA er gjafverð 8)

Author:  Gunni [ Fri 22. Oct 2004 15:36 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
ÞETTA er gjafverð 8)


True !

Ég er líka opinn fyrir tilboðum, just call me.

Author:  Guest [ Fri 22. Oct 2004 16:22 ]
Post subject: 

felagi, hringdu i mig baar þegar þer hentar, 8658191

eg er tl í að kaupann, ef eg mundi staðgreiða beint á borðið gæti eg fengið smá staðgreiðslu afslátt ?

geymdu þennna fyrir mig 8)

Author:  gstuning [ Fri 22. Oct 2004 16:38 ]
Post subject: 

Anonymous wrote:
felagi, hringdu i mig baar þegar þer hentar, 8658191

eg er tl í að kaupann, ef eg mundi staðgreiða beint á borðið gæti eg fengið smá staðgreiðslu afslátt ?

geymdu þennna fyrir mig 8)


Ég myndi segja að þetta verð er sko GJÖF,, engin þörf á afslætti

Author:  Tommi Camaro [ Fri 22. Oct 2004 19:29 ]
Post subject: 

OG N'Y SMURÐUR Af m'ER

Author:  anger [ Sat 23. Oct 2004 16:10 ]
Post subject: 

hvað kostar að fylla hann ?

Author:  Bjarki [ Sat 23. Oct 2004 17:44 ]
Post subject: 

Það er 70lítra tankur í þessum bílum þannig maður er að fylla þetta fyrir svona 6000þús og keyra um 500km á því a.mk. mín reynsla.

Author:  Schulii [ Sat 23. Oct 2004 18:52 ]
Post subject: 

Bjarki wrote:
Það er 70lítra tankur í þessum bílum þannig maður er að fylla þetta fyrir svona 6000þús og keyra um 500km á því a.mk. mín reynsla.


Er eitthvað augljóst sem ég er að missa af hérna. Er ekki bensínið á yfir 100kr. lítrinn þannig að það kostar um 7000kr. að fyllann?

Annars mjög huggulegur bíll og ég er sammála að það er engin þörf á afslætti

Author:  gstuning [ Sun 24. Oct 2004 02:25 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
Bjarki wrote:
Það er 70lítra tankur í þessum bílum þannig maður er að fylla þetta fyrir svona 6000þús og keyra um 500km á því a.mk. mín reynsla.


Er eitthvað augljóst sem ég er að missa af hérna. Er ekki bensínið á yfir 100kr. lítrinn þannig að það kostar um 7000kr. að fyllann?

Annars mjög huggulegur bíll og ég er sammála að það er engin þörf á afslætti


Siðast þegar ég tók bensín þá kostaði 98okt 105kr, líklega ódýrarra 95okt ef maður dælir sjálfur

Author:  oskard [ Sun 24. Oct 2004 11:15 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Schulii wrote:
Bjarki wrote:
Það er 70lítra tankur í þessum bílum þannig maður er að fylla þetta fyrir svona 6000þús og keyra um 500km á því a.mk. mín reynsla.


Er eitthvað augljóst sem ég er að missa af hérna. Er ekki bensínið á yfir 100kr. lítrinn þannig að það kostar um 7000kr. að fyllann?

Annars mjög huggulegur bíll og ég er sammála að það er engin þörf á afslætti


Siðast þegar ég tók bensín þá kostaði 98okt 105kr, líklega ódýrarra 95okt ef maður dælir sjálfur


95okt kostar líka yfir 100 kall, kostaði 104,5 síðast þegar ég dældi sjálfur
hjá esso í kóp.

Author:  Bjarki [ Sun 24. Oct 2004 13:27 ]
Post subject: 

Ég fyllti minn 518i bíl í seinustu viku og það fóru á hann 64 komma eitthvað lítrar maður tæmir bílana sjaldan alveg! Og það kostaði svona 6700 minnir mig líterinn var á 103,7 og núna er ég búinn að keyra 420km og það eru tæpir 20l eftir, fór út á land. Þannig er nú það :shock:

Author:  Gunni [ Mon 25. Oct 2004 19:34 ]
Post subject: 

Ath. lækkað verð, 85 þús stgr.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/