bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu 528ia E-28
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7562
Page 1 of 1

Author:  saemi [ Sat 25. Sep 2004 12:35 ]
Post subject:  Til sölu 528ia E-28

SELDUR

Bíllinn (fyrrverandi augljóslega) hans Einars Inga er nú orðinn minn og er til sölu.

Helstu upplýsingar:

E28 528iA ´86 ekinn 196.000 Km.

Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafdrifin tvívirk topplúga
Vökvastýri
ABS bremsur
LSD (læst drif)
Loftpúðar
CD
BMW sound system
Aksturstölva
Bensínmiðstöð
Hitastýrð miðstöð
Leðuráklæði
Hiti í sætum
Reyklitar rúður
Fjarstýrðar samlæsingar
Fjarstart
Álfelgur
Þokuljós
ofl.


Fyrrvernandi forstjórabíll með öllu mögulegu.

Nýjir gasdemparar að aftan ásamt spindilkúlu og aftasta hljóðkút.

Bíllinn hefur alla tíð fengið topp viðhald og fylgja honum ógrynni af nótum og meira að segja gömul skráningar og skoðunarskírteini.

Einnig allar bækur sem komu með honum, til dæmis kortabók með korti af íslandi (til að finna næsta verkstæði) einnig eru allir fylgihlutir orginal enn í bílnum (tjakkur e.t.c..).

Skiptingin er öll upptekin og er hægt að sjá á nótum hvenar það var gert.
Í möppuni góðu eru nótur uppá rumlega 600þús þannig að flestar stórar aðgerðir hafa verið framkvæmdar og er lítið dýrt eftir að gera við hann í framtíðinni.

2.8L M30 mótorinn malar eins og kettlingur og skilar þessum 185 hestum vel frá sér. Eyðslan er eitthvað um 14 innanbæjar en fer niður í 10 utanbæjar og hefur farið neðar.

Pioneer geislaspilari.

Verð er 290.000.- stgr.

Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is


Image

Image

Video 150Mb innlent

Gömul auglýsing hérna að neðan:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 22&start=0

Author:  SUBARUWRX [ Sat 25. Sep 2004 12:37 ]
Post subject: 

Nuna kem ég af fjöllum.. hvaða bíll er þetta?

Author:  Haffi [ Sat 25. Sep 2004 13:39 ]
Post subject: 

usssssssssssssssss :evil:

Author:  saemi [ Sat 25. Sep 2004 14:22 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
usssssssssssssssss :evil:


Hvað... hvað.. hvað er að Haffi??????

Author:  flamatron [ Sat 25. Sep 2004 14:36 ]
Post subject: 

er þetta ekki gamli bílinn hanz.?

Author:  saemi [ Sat 25. Sep 2004 15:09 ]
Post subject: 

Jú, en af hverju uSSSSSSSSSSSSS og þetta slæma lúkk á honum?

Author:  gstuning [ Sat 25. Sep 2004 18:07 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
usssssssssssssssss :evil:


æi saknarru hans, verður bara að láta gott vera með E34 ;)

Author:  Guest [ Sat 25. Sep 2004 19:23 ]
Post subject: 

Afhverju kaupirðu hann og setur auglýsingu inn sama dags þess efnis að þú viljir selja hann ?

Author:  Djofullinn [ Sat 25. Sep 2004 19:24 ]
Post subject: 

Kannski tók hann bílinn uppí annan bíl......... :roll: :idea:

Author:  saemi [ Sun 26. Sep 2004 15:18 ]
Post subject: 

Anonymous wrote:
Afhverju kaupirðu hann og setur auglýsingu inn sama dags þess efnis að þú viljir selja hann ?


Er það ekki nokkuð augljóst já að ég tók hann upp í annan bíl sem ég var að selja :roll:

Ég tók hann upp í 535i bílinn. Og ég hef ekki hugsað mér að eiga þennan bíl sjálfur og því er hann til sölu.

Author:  saemi [ Wed 06. Oct 2004 10:18 ]
Post subject: 

SELDUR

Author:  gunnar [ Wed 06. Oct 2004 14:04 ]
Post subject: 

Hver var sá heppni
:?:

Author:  Lindemann [ Wed 06. Oct 2004 14:41 ]
Post subject: 

ég sá hann á rúntinum í gærkvöldi (minnir mig) og hann tók sig bara vel út

Author:  amp [ Sat 09. Oct 2004 16:07 ]
Post subject: 

Félagi minn keypti hann

DINAN á spjallinu, þetta er hörku græja!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/