bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 530iA (E34) Seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7423
Page 1 of 3

Author:  Kristjan [ Tue 14. Sep 2004 20:42 ]
Post subject:  BMW 530iA (E34) Seldur

Bíllinn er SELDUR

Árgerð 05/1989.
Ekinn 215.750 km

-Skoðaður 05
-Smurður í dag 6. Janúar 2005, skipt um olíu á drifi og ný loftsía.
-Ryðlaus. (hefur verið fyrir Norðan alla sína tíð svo best sem ég veit)
-Litur: Steingrár (Delphin Metallic)
-Sjálfskiptur
-Svart leður
-Svört innrétting
-Rafdrifin Topplúga
-Kastarar (nýtt gler í hægri kastara, nýjar perur í báðum)
-Aksturstölva
-ABS
-Rafdrifin sæti
-Rafmagn í öllum gluggum.
-M-Tech Sportstýri (örlítið útlitslega gallað)
-Vél: M30- 3000cc 12valve SOHC með tímakeðju.
-188 hestöfl og 260 nm
-16" Original BMW álfelgur.
-Nýleg nagladekk með öllum nöglunum í
Nýtt! Alpine 9812RR Geislaspilari (umsemjanlegt hvort hann fylgi eður ei)


Image

Fleiri myndir.
http://aey.is/kristjan/bmw530/

Ekkert áhvílandi.
Vantar Subaru Justy.

Verðmiði án geislaspilara 420.000 kr.




Hægt er að ná í mig í síma 8239666 eða kristjan@aey.is

Takk fyrir

Author:  ParaNoiD [ Tue 14. Sep 2004 20:49 ]
Post subject: 

ÖÖÖÖmurlegt :(

Author:  Kristjan [ Tue 14. Sep 2004 20:50 ]
Post subject: 

ParaNoiD wrote:
ÖÖÖÖmurlegt :(


Jamm, en auglýsingin er góð :P

Author:  ParaNoiD [ Tue 14. Sep 2004 20:51 ]
Post subject: 

Þokkalega ;)

Author:  Alli [ Tue 14. Sep 2004 21:33 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll.


En "Ég er á Akureyri en get keyrt bílinn til Reykjavíkur til kaupanda."
Með hvaða prófi ? ;)

Author:  Bjarki [ Tue 14. Sep 2004 21:57 ]
Post subject: 

Er þetta ekki bíllinn sem var fluttur inn nýr til landsins? Frændi minn átti þann bíl frekar lengi og hann á heima í Hafnarfirði.
Annars svalur bíll og góð auglýsing.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 14. Sep 2004 22:02 ]
Post subject: 

Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D

Author:  Kristjan [ Tue 14. Sep 2004 22:04 ]
Post subject: 

Alli wrote:
Mjög fallegur bíll.


En "Ég er á Akureyri en get keyrt bílinn til Reykjavíkur til kaupanda."
Með hvaða prófi ? ;)


Ég er að fara missa það wiseguy.

Author:  oskard [ Tue 14. Sep 2004 22:06 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)

Author:  Kristjan [ Tue 14. Sep 2004 22:07 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Góður drykkur.

Author:  Svezel [ Tue 14. Sep 2004 23:29 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Hahaha good times á bíladögum :D

Já þetta er snilldar bíll. Ég hef bæði ekið og setið í honum og þetta er mjög góður bíll. Mæli með honum

Author:  Bjarkih [ Wed 15. Sep 2004 17:05 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
oskard wrote:
Jón Ragnar wrote:
Góð auglýsing OG GÓÐUR BÍLL :D

Get vottað undir það að það fer vel um mann aftur í þessu, fullur með bjór við hendi :D


get staðfest það... þó að í mínu tillfelli hafi það verið dry absolut vanilia ;)


Góður drykkur.


Enda er ég með flösku í frystinum og bý í 15-20 mín fjarlægð frá verksmiðjunni 8) 8) En mjög leiðinlegt að þú þurfir að selja bílinn :cry: EN þetta gefur þér bara færi á að prufa eitthvað annað og jafnvel skemmtilegra þegar prófið kemur aftur. Getur notað tímann til að skoða...

Author:  Kristjan [ Wed 15. Sep 2004 18:43 ]
Post subject: 

Ég er nú með einn E30 í huga. :roll:

Sé til hvort ég verð á BMW í borginni.

Author:  Tommi Camaro [ Thu 16. Sep 2004 22:34 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Ég er nú með einn E30 í huga. :roll:

Sé til hvort ég verð á BMW í borginni.

hvað lengi ?!?

Author:  Kristjan [ Fri 17. Sep 2004 00:10 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
Kristjan wrote:
Ég er nú með einn E30 í huga. :roll:

Sé til hvort ég verð á BMW í borginni.

hvað lengi ?!?


Ég kem á bílnum suður um helgina ef fólki langar að kíkja á gripinn og taka hring.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/