bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

X5 4.4i 2000 árg. Með öllu!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7373
Page 1 of 1

Author:  Guest [ Sat 11. Sep 2004 02:43 ]
Post subject:  X5 4.4i 2000 árg. Með öllu!

Er með til sölu BMW X5 4.4i 2000 árg(31.10.2000)

286 bhp / 213 KW @ 5300 rpm
Torque 440 Nm / 325 ft lbs @ 3600 rpm
Um 7 sek. í hundraðið

* Ekinn 55 þús km.
* 5 gíra Steptronic Sjálfskipting
* 19" felgur á sumardekkjum og 18" felgur á nagladekkjum
* Ljósgrátt leður og titanáferð á innréttingu
* DSP hljómtæki með bassaboxi(dýrustu)
* Topplúga
* Xenon aðalljós
* Digital loftkæling
* Glampavörn á speglum
* Fjarstýrður miðstöðvarhlitari(veit ekki hvað þetta heitir)
* Innbyggður sími
* Aðgerðahnappar á stýri
* Minni í sætum
* Þjófavörn
* Glær stefnuljós
* Dráttarkúla sem hægt er að taka af
* PDC(fjarlægðarskynjarar)
* Hraðanæmt stýri
* Filmur í öllum rúðum nema fremstu(ekki búið að dekkja hliðarrúður frammí á myndum)
* Skíðabogar
* Dökkt ákvæði í lofti
* Alveg tjónlaus
* Að sjálfsögðu reyklaus
* Innfluttur nýr og þjónustaður af B&L frá upphafi.
* Kostaði um 10,5 millur þegar hann var keyptur nýr
* 2 eigendur

Jæja þá er þetta allt upptalið eftir minni bestu vitund. Örugglega einhver aukabúnaður sem ég er að gleyma því sá sem keypti hann nýjan krossaði næstum við allt þegar hann keypti hann :) En þetta er snilldarbíll í alla staði og er svo sannarlega búið að dekra við hann síðan við keyptum hann. Erum samt ekkert viss um að selja hann en erum með augastað á öðrum bíl svo hann verður keyptur ef þessi selst fyrir ásættanlegt verð. Viljum því helst ekki bíl uppí en það má skoða allt.

Ásett verð er 5.900 þús en það er umsemjanlegt. Svo endilega hafiði samband annaðhvort símleiðis eða gegnum tölvupóst ef þið hafið áhuga.

Úlfar Finsen
S: 6595900
ulfarg@hotmail.com


Image

Image

Image

Author:  Guest [ Sun 28. Nov 2004 20:07 ]
Post subject: 

Ásett verð er nú 5290 þús. og er verð ennþá umsemjanlegt.

Jæja hvað segiði er engum sem langar að prófa? :lol:

Kveðja
Úlfar Finsen

Author:  Jónas [ Sun 28. Nov 2004 20:19 ]
Post subject: 

Mig langar að prófa.. :lol:

Author:  Alpina [ Sun 28. Nov 2004 20:19 ]
Post subject: 

Gríðarlega eigulegur bíll,,,,,en við ,,FLESTIR,, okkar hérna erum eflaust fyrir neðan þessi fjárútlát í augnablikinu :wink:

Author:  Jökull [ Sun 28. Nov 2004 22:07 ]
Post subject: 

Bara að kaupa sér nýtt veski er það ekki :wink: 4,4 eru helvíti skemtilegir og eigulegir séstaklega með nýju vélinni og faceliftinu 8)
En fallegur bíll samt sem áður og gangi þér vel með söluna :wink:

Author:  oskard [ Sun 05. Dec 2004 00:57 ]
Post subject: 

ég get staðfest að þessi bíll er algjör moli :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/