bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 535i E34 Til sölu
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 19:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
SELDUR

Jæja, þá hefur einn bætst við í flóru landsmanna:

Vagninn er einn af fyrstu E34 bílunum, 1988 módel, en MJÖG vel búinn.

Ekinn 117.000KM!!!!!

Einhver krimmi átti hann fyrst, var settur í fangelsi og stóð því lengi. Ég keypti hann svo af gömlum kalli sem keyrði hann bara úr og í vinnu í bæ í austur þýskalandi.!

Image

Image

Image

Image

Image

Og þá er það búnaðurinn:

Ljóst leður, sportsæti með minni og hita.
Sólgardína í afturglugga
Skriðstillir (cruise control)
Sony útvarp með magasíni í skottinu
Leðurklætt sportstýri
Rafmagn í rúðum
Samlæsingar
Læst drif
ABS
"Tracktion control"
Hreinsibúnaður á aðalljósum
5 gíra



Í bílnum er nýr vatnskassi. Ég á aðeins eftir að dytta að bílnum, hann er ekki endanlega tilbúinn til sölu í augnablikinu, en verður það í næstu viku vonandi.

Verðið er um 700.000.- fer eftir vali á felgum með honum og greiðslumáta. Hann fer á 700.000.- stgr. með þessum felgum sem eru á myndinni, glænýjar ásamt svo til nýjum Uniroyal rainsport dekkjum (ekin 3000 km).

Sæmi - 6992268/smu@islandia.is

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Last edited by saemi on Sat 25. Sep 2004 12:11, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 19:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 19. Sep 2003 00:52
Posts: 188
Location: -101-
vantar ekki árgerðina inn ? eða er bara kominn flöskudagur

í mig :wink:

_________________
Outback 2003
Sixpensari og Pípa

_________________


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bæði 8)

En nú er árgerðin sem er 1988 komin inn. Það vantar ábyggilega eitthvað fleira þarna inn, ég bara skellti þessu inn í tilefni dagsins :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Flottur bíll

Hvað er verðið án blingaranna?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 19:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Without the blings:

580 on the borð.

Þetta eru BMW-krafts verð, ekki prúttsverð :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Skipti á BMW E36 320ia 1997 ? ;)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 20:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ja nú væri gott að fá örlítið meiri upplýsingar svo ég gæti sagt já, nei eða kannski.

P.S. það virkar ekkert að fara inn á linkinn varðandi heimasíðu þína eða bifreiðina. :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Virkilega huggulegur bíll! :D

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 00:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
saemi wrote:
ja nú væri gott að fá örlítið meiri upplýsingar svo ég gæti sagt já, nei eða kannski.

P.S. það virkar ekkert að fara inn á linkinn varðandi heimasíðu þína eða bifreiðina. :?


Nei það er rétt, serverinn hjá mér er örlítið bilaður... Lagast vonandi á morgun

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 05:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
OK gleimum öllu sem ég var að spá með minn.. mig langar í þennan!!!
ertu ekki til í að taka góðann E28 uppí ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 05:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Einsii wrote:
OK gleimum öllu sem ég var að spá með minn.. mig langar í þennan!!!
ertu ekki til í að taka góðann E28 uppí ??


Það er allt til í myndinni, bara spurning um baunir og kúlur :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 13:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Sæmi minn ég á alskyns videospólur og DVD diska, einnig lítið notað sófasett og parkett á gólfinu mínu, til í að taka það allt uppí ;)

Flott verð maður og flottur bíll, það verður einhver ánægður með þennan

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 19:52 
stórglæsilegur bíll... væri ekki slæmt að aka um á þessum, en ég verð að skoða fjárhaginn fyrst :?


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 19:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Anonymous wrote:
stórglæsilegur bíll... væri ekki slæmt að aka um á þessum, en ég verð að skoða fjárhaginn fyrst :?


þetta var víst ég

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 14. Sep 2004 10:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. May 2004 17:31
Posts: 2
ætli maður haldi ekki áfram að láta sig dreyma.. halda sig við 525ix þangað til maður er búinn að leggja aðeins til hliðar.. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 100 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group