bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 523iA E39 ´97 Til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7205
Page 1 of 2

Author:  Propane [ Thu 26. Aug 2004 18:20 ]
Post subject:  BMW 523iA E39 ´97 Til sölu

Nú er komið að því. Ég neyðist til þess að selja bílinn vegna skólagöngu :(

Til Sölu:
BMW 523iA
Árgerð. 1997
Skráning. 6/1996
Ekinn. 138.000
2500cc vél (170 hö)
Sjálfskiptur

Búnaður:
Þýskar 17" felgur (10" / 9")
Nýleg og góð Dekk (255 / 235)
ABS
Spólvörn
Airbag
Leðurinnrétting
Rafdrifin Topplúga
Hiti í sætum / speglum
Rafmagn í öllum rúðum
GSM Sími
Cruise Control
Air Condition
6 diska Alpine Magazine

Smurbók frá Upphafi.
Kvittanir fyrir viðgerðum fylgja

Bílinn hefur í dag góðan eiganda sem hugsar vel um hann.

Ásett verð: 1.490þ , skipti möguleg á ódýrari.

Stefán
stefanw@thi.is

Ath. Svona bíl er ekki hægt að fá á ódýrara verði, innfluttann frá þýskalandi.

Image

Author:  hlynurst [ Thu 26. Aug 2004 18:24 ]
Post subject: 

Þessi bíll er mjög vel búinn... glæsilegur! :)

Author:  Alpina [ Thu 26. Aug 2004 18:53 ]
Post subject: 

Flottur bíll,,,,,,,,,,,en 06 96 er


( 96 ) ekki satt ef bíllinn væri 09/96 þá telur BMW AG bílinn vera 97 árg. en ekki 06-96 ???

ps ..ekkert bögg :wink: :wink:

Author:  Guest [ Thu 26. Aug 2004 19:06 ]
Post subject: 

takk :)

En varðandi árgerðina, þá hef ég bara ekki hugmynd um hvernig þetta árgerða-system virkar :( en þetta stóð einhverstaðar

Author:  jens [ Thu 26. Aug 2004 19:51 ]
Post subject: 

Glæsilegur bíll hjá þér, selst örugglega mjög fljótt. Áttu fleiri myndir af honum.

Author:  Kristjan [ Thu 26. Aug 2004 20:07 ]
Post subject: 

Oh baby hvað ég væri til í þennan. Fallegur bíll, gangi þér vel með söluna

Author:  gmg [ Thu 26. Aug 2004 22:44 ]
Post subject: 

Þetta er virkilega góður bíll, hann var það allavega þegar ég átti hann fyrir ca. 4 árum.

Mér var nefnilega seldur þessi bíll sem árg. ´97, komst svo að því að hann var nýskráður 06 ´96 :evil:

En gangi þér vel með söluna :wink:

Author:  Propane [ Thu 26. Aug 2004 23:16 ]
Post subject: 

ég skal reyna að setja fleiri myndir af honum á morgun. :)

Author:  Leikmaður [ Fri 27. Aug 2004 00:00 ]
Post subject: 

..hvernig er það með þessa 523 bíla, er þetta alveg sprækt??

Author:  Haffi [ Fri 27. Aug 2004 00:55 ]
Post subject: 

þetta sprautast fínt úr sporunum :o

Author:  bjahja [ Fri 27. Aug 2004 02:38 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
..hvernig er það með þessa 523 bíla, er þetta alveg sprækt??

Þessi vél er mjög góð og er með mjög mjög mikla möguleika.
Annars er þessi bíll mjög töff, svalar felgur líka

Author:  saemi [ Fri 27. Aug 2004 02:53 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
þetta sprautast fínt úr sporunum :o


FÍNT er hlutlægt

Author:  Alpina [ Fri 27. Aug 2004 08:14 ]
Post subject: 

Leikmaður wrote:
..hvernig er það með þessa 523 bíla, er þetta alveg sprækt??



Þetta er yfirdrifið nóg fyrir Íslenzkar aðstæður,,
Þetta er flottur og vel búinn bíll

Author:  jonthor [ Fri 27. Aug 2004 09:19 ]
Post subject: 

Já M52 2,5 lítra vélin er alveg brill vél. Yfirdrifið nóg á Íslandi og ég er mjög sáttur með kraftinn hér á hraðbrautunum í .fr Er E39 mikið þyngri en E36 erum við að tala um svona 200kg?

Author:  Leikmaður [ Fri 27. Aug 2004 16:31 ]
Post subject: 

...er hægt að ná í þig í gegnum einhvern síma??

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/