Bimminn minn er til sölu og nú á hann að seljast.
BMW 750iL nýskráður 03/01 1992 í Þýskalandi og er fluttur til Íslands 01/07 1998.
Vélin er V12 4988 cc. Reyndar er hún skráð 250 KW í skráningarskírteininu sem gera 340 hö, en reyndar er ég nú nokkuð viss um að það sé röng skráning
Bíllinn er ekinn 198 þús km og er vélin í góðu standi og skiptingin er öll endurnýjuð. Hann er með buffalo-leðri, topplúgu, cruise control,air-bag, A/C og nánast öllu sem hægt er að hafa í bílnum.
Þetta er svokallaður "Shadowline" Bimmi og eina krómið á honum eru nýrun. Bíllinn er svona dökkblár-fjólublár á litinn Hann er á 18" original BMW felgum á lítið slitnum Pirelli dekkjum og 15" BMW felgur á vetrardekkjum fylgja.
Nýjir bremsuklossar allan hringinn og nýlegir bremsudiskar allan hringinn.
Næsta aðalskoðun er 01/07 2005.
(Verð er 750 þús. stgr.)
Lækkað verð 700 þús stgr.
Bíllinn stendur á bílasölunni Bílalind í Hafnarfirði
Uppl. í síma 847-4747, Siggi
siggijoi@yahoo.com
