bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 735iL E32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7132 |
Page 1 of 3 |
Author: | Duce [ Wed 18. Aug 2004 21:40 ] |
Post subject: | BMW 735iL E32 |
BMW 735iL E32 til sölu. *árgerð 1988 *Ekinn um 280.000 3.5L M30 / 211hp / 305nm@4000rpm / top speed 230 Lengd 5024 mm / breidd 1845 / þyngd 1660 + búnaður ABS / ACS / AC / Cruiscontrol 4 þrepa sjálfskipting E / S / M Mjög vel með farin leðurinrétting Walnut viðar trim Tvívirk rafmagns topplúga 15" álfelgur Glær stefnuljós Viper þjófavörn Bíllinn kemur til landsins 2001 og er því mjög heill Geymsluhólf útum allt En það hrjá hann nokkrir smáhlutir s.s. startari / fer í gang í c.a. 1-4 tilraunum, Lowbeam datt út hjá mér um daginn , vibringur að framan ef keyrt er á c.a. 100 í ójöfnur. Bílinn er óskoðaur og selst þannig. Þann tíma sem ég hef átt bílinn hef ég ferðast um allt land og notað hann á hverjum degi og aldrei hefur hann slegið feilpúst. Einnig kom eyðslan mér mjög á óvart , verulega sparsamur m.v. stærð og þyngd. Verulega solid bíll sem þarf lítið að ditta af til að gera VERULEGA góðan. Verðmiðin er aðeins 240.000 staðgreitt ! uppls. og skoðanaferðir duce@simnet.is , PM eða 820-9301 endilega ef ég hef gleymt einhverju eða menn vilja fleirri myndir get ég of course meilað. ![]() ![]() takk |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 19. Aug 2004 07:24 ] |
Post subject: | |
Góð auglýsing, Flottur bíll og frábært verð! ![]() |
Author: | Twincam [ Thu 19. Aug 2004 08:52 ] |
Post subject: | |
djöfull er þetta fínt verð! ![]() *telja dósirnar* ég verð því miður að neita mér um þennan ![]() ![]() |
Author: | sindrib [ Thu 19. Aug 2004 13:29 ] |
Post subject: | |
á hann ekki að vera búinn að fara í skoðun? |
Author: | hlynurst [ Thu 19. Aug 2004 13:52 ] |
Post subject: | |
sindrib wrote: á hann ekki að vera búinn að fara í skoðun? Look closer... Duce wrote: Bílinn er óskoðaur og selst þannig.
|
Author: | sindrib [ Thu 19. Aug 2004 14:29 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: sindrib wrote: á hann ekki að vera búinn að fara í skoðun? Look closer... Duce wrote: Bílinn er óskoðaur og selst þannig. já´ég tók eftir því ég hafði bara ekki tíma til að breyta, þurfti að fara að afgreiða kúnna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 19. Aug 2004 17:28 ] |
Post subject: | |
e32 rúla.. þessi er flottur og verðmiðinn alveg útí hróa ![]() ![]() |
Author: | Duce [ Thu 19. Aug 2004 17:31 ] |
Post subject: | |
enda er ég alls ekki sáttur við verðmiðann en ég þarf að losna við græjuna a.s.a.p. og verðlagði hann í samræmi við það |
Author: | Guest [ Thu 19. Aug 2004 18:31 ] |
Post subject: | |
Er eitthvað rið komið í hann? |
Author: | Duce [ Thu 19. Aug 2004 18:41 ] |
Post subject: | |
ef það er þá er það algert smotterí .. hef ekki rekist á það á þessum helstu stöðum .. og hvergi sjáanlegt að utan |
Author: | Guest [ Thu 19. Aug 2004 19:49 ] |
Post subject: | |
kræst hvað mig langar...vitlu raðgreiðslur ![]() ![]() ![]() |
Author: | Duce [ Thu 19. Aug 2004 20:45 ] |
Post subject: | |
ja ekkert mál 239.999 út og rest á 7 árum ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 19. Aug 2004 20:53 ] |
Post subject: | |
Anonymous wrote: kræst hvað mig langar...vitlu raðgreiðslur
![]() ![]() ![]() vitleysu--raðgreiðslur ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Thu 19. Aug 2004 20:58 ] |
Post subject: | |
Hehe, þetta var ég sem skrifaði þetta og þetta var nú bara djók, hef aldrei tekið lán fyrir einu né neinu sem ég hef átt ![]() En stundum eru freistingarnar erfiðar og maður gæti gert alveg brjáluðust hluti..... ![]() En mikið svakalega langar mig í þennan bíl. Var að skoða felgur í felgu dálknum og láta mig dreyma...400þús og maður er kominn á sjúkan bíl.... Það sem hræði mig kannski mest er þessi kílómetra tala...en hef aldrei átt bmw og þess vegna vantar smá traust hjá mér... |
Author: | Duce [ Thu 19. Aug 2004 21:52 ] |
Post subject: | |
þú verður bara að koma og heyra dýrið malla ... its all good ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |