bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 07:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 02. Feb 2003 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég var að spjalla við Sigurþór (847-0001) og Halldór (8659388) varðandi 525 bíl sem þeir auglýstu hér sem 525i.

Ég var mjög áhugasamur varðandi bílinn, þar sem eina sem á að vera að honum er að sjálfskiptingin er farin (4hp22) skipting. Hún fer bara í bakk (algeng bilun) en að þeirra sögn er möguleiki að það vanti bara olíu á hana.

Ég missti áhugan þegar ég sá myndir af bílnum því þá kom í ljós að þetta er 525e (eta, stendur fyrir sparnaðarútgáfu). Þessi bíll var hannaður sem eyðslugrannur bíll, hátt gíraður og mjög sparneytin í akstri.

Þessi vél er að eyða svipuðu og 2.0 vél. Hún er með færri legum og minna viðnámi, og snýst þessvegna ekki eins hátt. Minnir að redline á henni sé um 5000 snúningar.

Menn hafa hins vegar verið að nota þessa vél sem grunn í 2.7L "conversion" í þrista. Meðal annars E21 boddíið, en að sjálfsögðu virkar þetta líka vel í aðra bíla

Þessi vél er af M20 gerð, alveg sama uppbygging og 2.0 og 2.5L vélarnar (litla blokkin) en ekki eins og M30 vélin í 525i, 528i osfrv.

Þetta er því kjörið tækifæri fyrir einhvern sem vill búa til "stroker motor". 2.7L og meira að segja Motronic innspýtingarkerfi á þessu!

Jæja, hættur að bulla, bara svona að koma þessu á framfæri. Það eru ekki til margir svona bílar hérna. Þetta er bíll númer 3 sem ég hef séð á landinu.

Sæmi

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það þarf að kaupa spes stimpla og þá gengur þetta upp annars ekki

eta bottom með spes stimplum og 325i hedd og rest


TD bottom er betri því að það er þrykkt

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 09:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta þykir mér forvitnilegt. Hvað vilja þeir fá fyrir þennan bíl?

Hvernig kæmi þetta út í samanburði við 528 bílinn sem Just er með (breytingin þ.e.a.s.)?

Bíllinn lítur samt nokkuð óheppilega út greyið.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 11:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þú þarft ekki að kaupa nýja stimpla ef þú ert að leita eftir torki skv. Mínum heimildum. Bara ef þú vilt fara að snúa vélinni. En hedd af 320/325 (734 / 885 hedd) er allt sem þarf ofan á þett til að vera kominn með 2.7L flottan torkara!

Hvað ertu að meina með:

Quote:
TD bottom er betri því að það er þrykkt


Þeir voru eitthvað að gæla við 50.000.- kall fyrir bílinn. NO COMMENT!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 11:36 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hefur þú einhverja hugmynd um hverju þetta myndi skila í tog breytingu?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Er bíllinn ekki gangfær ef frá er talin skiptingin?

Er þetta ekki ekta bíll í teppaflokkinn í rallíkrossinu? Sjóða í hann veltibúr og skipta um hedd. Maður þarf ekkert að bakka í rallíkrossinu...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Samkvæmt mínum heimildum,

www.bmwe30.net síðan 1997 og þó nokkrir sem hafa gert þetta þá verður þjappan alltof slöpp um 8:1 sem er ekki nógu gott,

2,7 M20 með 5800max power eins og 2,5 er um 185hö án aðrarra breyttinga, og togið er um 250-260nm

734 / 885 er það ´73-4 og ´88-5?

Turbo dísil sveifarásinn er þrykktur ekki eta ásinn,þeir eru báðir jafn langir,

eta ásinn á ekki að þola 325i snúninga "BMW lengi"

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 12:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er þokkalegt tog fyrir ekki stærri vél.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 14:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég tók þetta nú bara úr Total BMW blaðinu (Nov 2002). Þar er verið að tala um E21 og breytingar á þeim. Þar stendur þetta orðrétt:

Quote:
If you're building a 2.7 for torque as opposed to outright power, then use the standard rods and pistons but with an E30 2-litre 731 head and a Shrick 262 cam


731 stendur fyrir parta númerið á heddinu. Á við seinni heddin sem eru ekki með lokuðu inntaksopunum, heldur víðu.

Alveg sammála með sveifarásinn, verður að fá ás úr 524d(td) bíl ef þú ætlar að láta þetta snúast. Veit líka ekkert hvernig legurnar þola það, þar sem þær eru færri.

Það má vel vera að þjappan verði of lág eins og þú segir, hef ekki annað fyrir mér en þessa grein, að það sé hægt að nota stimplana.

sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þetta tog kemur vegna 10:1 þjöppu,

að nota 2lítra hedd og 262 ás býr bara til aðra útgáfu af Eta vélinni,
lágir snúningar og og low power,

frekar hærri snúningar og hækka drifið, meiri hestöfl og meiri tog margföldun með hærri hlutföllum,

Ég myndi segja að M20 2,7 vél sé best svona, max tog og max power,
Og engir villtir snúningar, mjög gott drivability

10:1 þjappa,
Portað 325i hedd og manifold
Flækjur
E36 AFM
Piggy-Back
Pipercams 282ás, soldið grófur en mjög virkur á lágu snúningunum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: verð
PostPosted: Mon 03. Feb 2003 15:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 06. Jan 2003 02:57
Posts: 170
Location: Vestmannaeyjar
hann vill fá 50 kallinn fyrir bílinn.... og ég huxa að þessi bíll sé allveg þess virði!! slatti af nýju drasli í honum.. rétt áður en skiptingin fór þá kom bíllin úr viðhaldi uppá 90þúsund kall....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 00:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
sveifarásinn er þrykktur
Quote:
'

er það bara ég sem er vitlaus eða eru það ekki stimplar sem eru þrykktir
ekki sveifarás

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Feb 2003 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
ETA sveifarásar eru ekki þrykktir,
þeir eru "cast" og aðrir "forged"

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 01:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
sigurþór er þessi bíll seldur? og var vélin notuð úr honum í einhvern annan bíl? væri allveg til í að fá eta botn eða heila vél og byggja 2.7L..

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 17:33 
Nei vélin er ekki seld..... Hvað er numerið hjá þér svo ég geti haft samband en allavega mitt er 847-0001 ef þú hefur áhuga 8)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group