bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M5 til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=7053
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Tue 10. Aug 2004 12:18 ]
Post subject:  BMW M5 til sölu

Gamli bíllinn minn leitar að nýjum og GÓÐUM eiganda. Hann er keyrður 175þús km. árg."90 18" felgur og 16" felgur(vetrar). fluttur inn í des. "99 ótjónaður. Ásett verð er í kringum 1300 en núverandi eigandi óskar eftir tilboðum í síma 868-2406 athuga má skipti á ódýrari.
Ekki gera tilboð hérna á spjallinu heldur einungis til Heimirs (eigandinn)

Hérna er nýlegar myndir af bílnum.


Image

Image

Image


Svo setti ég með linkinn á bilasolur.is,,,meiri info um bílinn ég nenni ekki að skrifa það :D

http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=28&BILAR_ID=212673&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M5&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=212673

Author:  Alpina [ Tue 10. Aug 2004 21:12 ]
Post subject: 

Smá ooooooooooooooffffff

þetta verð er rétt rúmlega það sem menn eru að kaupa á mobbanum ,,,mit alles.. þannig að verðið er ansi----->>eðlilegt

Author:  Schnitzerinn [ Tue 10. Aug 2004 21:30 ]
Post subject: 

Váááááá, þetta er brilljant kerra :shock: Bara allveg eins og minn :P

Author:  Raggi M5 [ Wed 11. Aug 2004 20:32 ]
Post subject: 

Þetta er nú bara ásett verð, hann veit alveg að hann fær ekkert 1300 kall fyrir hann.

Author:  íbbi_ [ Wed 11. Aug 2004 23:13 ]
Post subject: 

hvernig er það.. nú hef ég skoðað ég veit ekki hvað margar myndir af þessum bíl síðan þú skráðir þig hérna inn raggi, en þrátt fyrir heilt fjall af myndum þá hef ég ekki séð svo mikið sem eina mynd innan úr bílnum

Author:  Kristjan [ Thu 12. Aug 2004 11:31 ]
Post subject: 

Innréttingin í honum er bara í mjög fínu standi IMO.

Author:  Alpina [ Thu 12. Aug 2004 18:40 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Innréttingin í honum er bara í mjög fínu standi IMO.


Ekki nóg.. gott væri að fá myndir að innann ,,,,,,,,annars er það nú þannig að myndavélin ..lýgur glettilega

Author:  Raggi M5 [ Sun 15. Aug 2004 00:09 ]
Post subject: 

Alveg hárrétt hjá ykkur með myndirnar að innan :oops: ég var ekki mikið að pæla í því, en allavega þegar ég seldi hann þá sá ekki á honum að innan. Og þegar ég skoðaði hann síðast þá var hann mjög svipaður sýndist mér. :wink:

Author:  Ziggee [ Tue 07. Sep 2004 21:54 ]
Post subject: 

Enn til sölu?

Author:  Kristjan [ Tue 07. Sep 2004 23:24 ]
Post subject: 

Ziggee wrote:
Enn til sölu?


Hringdu í númerið sem er uppgefið og spurðu þar.

Author:  Einsii [ Wed 08. Sep 2004 08:15 ]
Post subject: 

ég heyrði að bíllinn væri seldur.. veit einhver eitthvað um það ??

Author:  Raggi M5 [ Wed 08. Sep 2004 19:54 ]
Post subject: 

Hann er allavega enþá skráður á Heimir..... :roll:

Author:  Helgii [ Fri 10. Sep 2004 08:39 ]
Post subject: 

Bíllinn er seldur :) Einhver gaur keypti hann sem er að koma til AK í skóla :D (nó af peningum?)

Author:  Austmannn [ Wed 15. Sep 2004 15:19 ]
Post subject: 

Vá, aftur til AK.................wierd :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/