bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 325i Cabrio.. enn til sölu.. kaupandi kláraði aldrei kau
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=70119
Page 1 of 1

Author:  joiS [ Mon 23. Apr 2018 21:55 ]
Post subject:  E36 325i Cabrio.. enn til sölu.. kaupandi kláraði aldrei kau

Kom til landsinns sem 320 ssk fyrir c.a ári. Fyrsta skráning 1998
Ný blæja
Swapp m52b25
Racing kúpling og diskur og tölvan eitthvað tunuð
17"BBS stagerd
Ekinn 166 þús a boddy
Svartur. Grá tausæti.

Hurðaspjöld sjúskuð og lakk lélegt
Riðlaus nema smá gat undir botninum
Bilstjórameginn þar sem hefur verið tjakkað undir hann.. annars mjög heill bíll

Mtec stuðari að framan og mögulega fylgir að aftan mtec ásamt auka orginalálfelgum á vetrardekkjum

Ásett 950 eða 750 án BBS

Joi 7700177

Author:  Angelic0- [ Wed 17. Oct 2018 12:47 ]
Post subject:  Re: E36 325i Cabrio.. enn til sölu.. kaupandi kláraði aldrei

engar myndir?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/