bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 19. Mar 2024 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: E30 cabrio V12
PostPosted: Sun 07. May 2017 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Vilt þú láta vind i eyrum þjóta,
Vilt þú eiga EINA V12 cyl beinskipta bíl landsins
Vilt þú skera þig úr, í umferðinni,
Vilt þú vera öðruvísi en hinir
Viltu aka með toppinn niðri, og hreinlega njóta þess,


Vilt þú ,, þorir þú,, ertu alvöru,, hefurðu kjark í að láta drauminn rætast..
eða ertu mús sem óskar eftir verð i pm og taggar alla hina sem koma ALDREI til með að kaupa bílinn
stærstu sigrarnir í lifinu,, fengust ekki með verð i pm,, heldur með að ganga hreint til verks og gera eitthvað i málinu,
Eeen,, þið hin sem hafið snefil af reisn dirfsku og þor,, ykkur er velkomið að slá á þráðinn,, og heyra meira um málið
reynsluakstur er að sjálfsögðu i boði fyrir TAKERS,,,,,,, ásamt öllum þeim upplýsingum sem ykkur fýsir að heyra.


Til sölu þessi bíll,,, WBABB11070EB90258 fyrst skráður 13.02 1990

http://www.alpina.123.is/photoalbums/278557/

E30 blæjubíll,, orginal sem M20B25,,,, http://www.alpina.123.is/photoalbums/38057/

síðan S38B38,,, http://www.alpina.123.is/FS/585f7b1b-d2 ... b1b7ba.jpg
http://www.alpina.123.is/FS/ce09199e-0e ... aa24b0.jpg

i dag V12 M70B50 ,, 6 gíra bsk,
bíllinn hefur alltaf verið bsk,
Vélin kemur úr BMW E32 750 NY 199,,,,,,, kassinn úr RHD 850 CSI frá Bretlandi ásamt kúpplingu ofl,
þyngd bílsins er svona +/- 1450 kg,, fer eftir bensíni,,

Bíllinn er ryðlaus með öllu,,,
Á bílnum er M-Tech II .. Hliðar + sílsa kit ásamt aftur stuðara,,, framstuðarinn er IS look,, en fittar ágætlega við.
Kittið var keypt splunku nýtt og aldrei notað,,
Í bílnum eru eftir farandi hlutir úr E30 M3 ,,,mælaborð, með innbyggðum olíuhitamæli... komplett stífur og framströttar,, og bremsur,,, fjöðrun framan er M-Tech gormar og KW demparar,,, aftan Bilstein demparar og H&R gormar
Húddið fékk smá breytingu síðasta sumar,, en ristar voru settar i til að auka loftflæði gegnum vélarsalinn,, skorið soðið,, spartslað og málað... lookar eins og original

Innrétting er hnökrulaus með öllu,, sportstólar i TOPP standi, og leðrið tipp topp,,, tauið i blæjunni er einnig í topp standi
ath,,, saumurinn i cabrio leður innréttingu er þversum eins og kom eingöngu i M3.. einnig eru blæju sportstólar taldir þeir bestu að sitja i af öllum E30 sportstólunum. ,, incl M3,, nema sport evo

Vélin er komplett endurbyggð nema stimplar og hringir,, ALLT NÝTT,,, allar pakkningar,, allar legur,,, bendi á að stykkið af stangarlegunni kostaði 7000 kr ... það eru 24 samtals,, Allt orginal rafmagn sem tilheyrði vélinni,, var rifið og klippt i burtu,e annar sveifarás skynjarinn notaður,, og inntaks hitanemi var færður i soggreinina,, einnig eru vatns hita skynjarar notaðir ,, annars er Mega-Squirt 2 standalone ecu ,,sem Baldur Gíslason tengdi , og víraði upp,og virkar frábærlega,, manual ingjafarspjöld,,með GM skynjara fræstan i, fyrir throttle position sensor
http://www.alpina.123.is/photoalbums/256889/

Á vélinn er S62((E39 M5)) olíuhús með úrtaki fyrir olíkæli,, sem og er!! Custom vatnskassi af stóru gerðinni,,, kælir vel, en ég tók vatnslásinn úr þar sem vélarhúsið er mökk-pakkað og er vinnslu hitinn undir 80°c á cruise hraða,,

Gírkassinn er af stærstu gerðinni,, Getrag 560 og var eingöngu búin til fyrir E31 V12 bíla,, en 850 er eini V12 bíllinn sem BMW hefur boðið með beinskiptum gírkassa,, 280mm swinghjól og heavy duty pressa og lega,,, MASSA dót , 6 gíra,
http://www.alpina.123.is/photoalbums/259234/

Bremsur eru oem E30 M3,, framan og aftan, og framan eru hinir margrómuðu M3 struttar sem gefa allt annan karakter heldur en venjulegt E30 feel,,, það er 5x120 gatadeiling ,,,,,,, E30 M3 only.......
Glussa bremsur eru i bílnum og virka gríðarlega vel,,, en þar sem þetta er svo pakkað þá eru margar slöngur osfrv, enda flókinn búnaður,

Felgur eru BBS RC 035 og 038 8+9 x 17", dekk 215/40 og 235/40

2.93 drifhlutfall er i bílnum með LSD,, og er i topp standi,,
http://www.alpina.123.is/photoalbums/269928/

Pústið er komplett ryðfrítt,, alveg frá eldgrein og aftur úr með einum tvöföldum kút,, hljóðið er ÆÐISLEGT
http://www.alpina.123.is/photoalbums/264237/

Bíllinn HÖRKU vinnur,, þetta er þungt en mokast áfram,,, orginal afl er 300 ps og 450nm,,, þetta ætti að vera eitthvað pínu meira,, en hvað um það,, mjög flott afl

Ef fólki finnst verðlagið of hátt,, þá bara er það þannig , en fásinnu vinna og kostnaður hefur farið i þetta,,
bíllinn er alveg i sérflokki og svona græjur finnast ekki ,,til sölu,, það er bara þannig
ég bendi á að alvöru E30 bílar sem eru ryðlausir með öllu,og kannski breyttir og eða i einstöku ástandi kosta tugi þúsunda Evra

Verðið er 3.200.000 og er algerlega fast,,, það kemur til greina að taka bíl upp í, osfrv

áhugasamir , geta haft samband i síma 6962021 eða alpinabiturbo@gmail.com

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group