bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 2003
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=69986
Page 1 of 1

Author:  gretar93 [ Fri 28. Apr 2017 20:01 ]
Post subject:  BMW E39 2003

BMW e39 520i
2003 Árgerð
2.0L - 6 strokka línuvél.
Double Vanos 170 hö
sjálfskiptur
Ekinn 167.xxx km
Felgurnar eru M5 replicur á ágætum dekkjum
komið smá rið í sílsa sem mætti bletta

Ég er þriðji eigandin á þessum bíl
fyrri eigandi var frændi minn
og fyrsti var Rússneska sendiráðið
þannig hver veit, kanski prumpaði Pútín í hann :')

Rann í gegnum skoðun í byrjun árs
er með 18 miða
nýlega búin að skipta um:
bremsur allan hringin
loftflæði skynjara
súrefnis skynjara
spirnur báðumegin að framan
Bensíndæla
og er ábyggilega að gleyma einhverju fl.

setti í hann aftermarket DVD spilara með snertiskjá (sjá mynd)
Bluetooth, valmöguleika á bakkmyndavél (ekki til staðar) og fl.

gallar:
BMW merkin eru orðin ljót.
eitt þokuljósið er pínu dauft.
það mætti alveg massa lakkið.
coverið á speglinum bílstjóramegin er frekar rispað eftir að einhver labbaði utaní spegilinn og coverið datt af.
síðast þegar hann kom úr viðgerð sagði bifvélavirkin við mig að það væri smá smit á vélarpönnuni en það væri algeingt og myndi ekki svara kostnaði/ þyrfti ekki að laga fyrr en það færi að dropa.
svo gæti verið að hann sé að draga inn smá falgst loft.

Á svo virkilega eftir að sjá eftir því að selja þennan bíl.
læt hann fara á 900 Þkr.
skoða skipti á ódýrari + pening

er staðsettur á Ásbrú, Reykjanesbæ
sími 8490029

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=3531161 hér eru myndir

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/