bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 23. Jan 2021 18:23

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: BMW E39 2003
PostPosted: Fri 28. Apr 2017 20:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 08. Feb 2013 20:03
Posts: 1
BMW e39 520i
2003 Árgerð
2.0L - 6 strokka línuvél.
Double Vanos 170 hö
sjálfskiptur
Ekinn 167.xxx km
Felgurnar eru M5 replicur á ágætum dekkjum
komið smá rið í sílsa sem mætti bletta

Ég er þriðji eigandin á þessum bíl
fyrri eigandi var frændi minn
og fyrsti var Rússneska sendiráðið
þannig hver veit, kanski prumpaði Pútín í hann :')

Rann í gegnum skoðun í byrjun árs
er með 18 miða
nýlega búin að skipta um:
bremsur allan hringin
loftflæði skynjara
súrefnis skynjara
spirnur báðumegin að framan
Bensíndæla
og er ábyggilega að gleyma einhverju fl.

setti í hann aftermarket DVD spilara með snertiskjá (sjá mynd)
Bluetooth, valmöguleika á bakkmyndavél (ekki til staðar) og fl.

gallar:
BMW merkin eru orðin ljót.
eitt þokuljósið er pínu dauft.
það mætti alveg massa lakkið.
coverið á speglinum bílstjóramegin er frekar rispað eftir að einhver labbaði utaní spegilinn og coverið datt af.
síðast þegar hann kom úr viðgerð sagði bifvélavirkin við mig að það væri smá smit á vélarpönnuni en það væri algeingt og myndi ekki svara kostnaði/ þyrfti ekki að laga fyrr en það færi að dropa.
svo gæti verið að hann sé að draga inn smá falgst loft.

Á svo virkilega eftir að sjá eftir því að selja þennan bíl.
læt hann fara á 900 Þkr.
skoða skipti á ódýrari + pening

er staðsettur á Ásbrú, Reykjanesbæ
sími 8490029

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=3531161 hér eru myndir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group