bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 2003 520i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=69958
Page 1 of 1

Author:  benediktandrason [ Sun 05. Feb 2017 21:03 ]
Post subject:  BMW E39 2003 520i

BMW e39 520i
Desember 2002 (götuskráður 2003).
Grár að lit.
Ekinn 166 þúsund km.
5 gíra sjálfskipting.
Rafdrifnar rúður.
Svört leðurinnrétting, vel farin.
Þjófavörn og samlæsingar.

Það sem er að:

Pixlar í útvarpi.
Örlítið yfirborðsryð byrjað að myndast á þessum hefðbundnu stöðum.
Skynjari ónýtur í hægra bakkljósi.
Það þarf að hjólastilla bílinn.
Nýtt emblem á húddið á leiðinni, pantaði á netinu í síðustu viku.

Skoðaður 17.

Bíllinn er mjög þéttur og hefur reynst mér vel. Hafði lista yfir viðhald á bílnum í tölvu sem týndist :evil:
Fer yfir það sem ég man með komandi kaupanda.

Ekkert áhvílandi.
Er í Reykjavík.

Verðmiði 850.000 stgr.

Hægt er að ná í mig í síma 7702772 eða email bandrason@gmail.com

Hér er hægt að nálgast myndir teknar af bílnum í vikunni:

http://imgur.com/a/N2zBs

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/